Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Page 39

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Page 39
39 ala um fjögr hundruð fjár vetr og sumar, enn á sumrin er þar þó tvöfalt eða þrefalt fleira. Frá Eyvindarholti og upp að Búðar- hamri, sem er sunnan til á Mörkinni ofarlega, er fullkomin fjögra tíma reið, létt farið. þ>aðan er Eyjafjallajökul að sjá í útsuðr. Búð- arhamar er berg, 36 faðmar á hæð; grœnar brekkur og flatir fyrir neðan, norðan til við Krossá. J>ar lágum við um nóttina í tjaldi og vórum sex saman. Sunnud. 19. ág. fórum við um Mörkina. Eg rannsakaði þá hin fornu merki á Kápu, eða Miðmörk, þar sem Björn bjó. Fann eg þar ýmsa hluti forna, enda af málmi, mannabein, hundabein, mik- ið af hrossbeinum víða, og nautsbein. Eg hafði burt með mér sýnishorn af öllu þessu. Uppi á Kápu hefir verið skógr; standa þar enn óeyddar jarðtorfur, ein eða tvær mannhæðir á hæð. Austast eða efst til fjalla eru Laufaleitir fyrir norðan Markar- fljót, svo Grænafjall og svo þórólfsfell, er liggr inn af Fljótshlíð- inni, einstakt fell stórt. þ>ar er nú skóglaust. Tindfjallajökull er þar á bak við að norðan. Bœrinn hefi staðið vestan til í fellinu. Neðan frá Bergþórshvoli og þangað er fjögra tíma reið. Ofanvert við pórsmörk eru nú kallaðir Almenningar, og fremst á þeim, niðr við þ>röngá, er Kápa. {>etta alt held eg að áðr hafi verið kallað f>órsmörk, einkanlega Kápa. J>etta sést á landnámi þeirra brœðra, Ásbjarnar og Steinfinns, sem námu land „fyrir ofan Krossá fyrir austan Fljót“ (Ldn., bls. 280). Hér er J>órsmörk kölluð alt milli Markarfljóts og Krossár, og Kápa er þá talin með, enn það nafn er yngra. Alt hið grösuga sléttlendi inn með fljótinu norðan með insta hlutanum af Eyjafjöllum heitir Langanes neðan frá Merkr-engjun- um, alt inn að jökulsá, sem kemr úr Eyjafjallajökli og rennr í Markarfljót gagnvart þórólfsfelli. — Uppi í Nauthúsagili, sem nefnt er, fyrir innan Stórumörk, er stór reynihrísla, sem stendr út úr bergi. Hún er um 40 fet á hæð, stofninn digr og leggrinn því nær þráðbeinn. Fleiri smærri hríslur eru þar i gilinu. þessi stóra reynihrísla getr gefið oss hugmynd um hina fornu skóga hér á landi, sem sögurnar geta. Eg lagði mikinn hug á, að fá gott yfirlit yfir þórsmörk og Goðaland og öll örnefni þar innra, sem bæði Njála og Landn. tala um. þórsmörk er sá ,.bjór“, sem Jörundr lagði til hofsins (Ldn. bls. 284); þar af verðr ráðið að hofið var helgað þór, þar sem „bjórinn11 er við hann kendr og hofinu helgaðr. — Einkanlega vildi eg kynna mér ferð Flosa, sein tvímæli eru á. Með því einu móti verða orð Njálu rétt, að Flosi hafi riðið fyrir norðan Goða- landsjökul og Merkrjökul, og þeir sé einu nafni kallaðir Eyja- fjallajökull, og er það rétt, því þeir eru ekkert annað enn norðr-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.