Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Qupperneq 40

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Qupperneq 40
40 raninn af honum, — og svo hafi hann riðið ofan { Almenninga (ekki norðr yfir fljótið) og einhversstaðar niðr hjá Kápu og gegn- um í’órsmörk, ofan Langadal, sem kallaðr er, djúpri grasigróinni dœld, sem gengr eftir mörkinni upp frá Krossá; síðan hafi hann riðið yfir Krossá og niðr sléttlendið neðst á Goðalandi, eða yfir tungi na á því neðst, og svo niðr ,Aura‘ ofan með Markarfljóti að sunnan og norðr yfir það fyrir vestan Merkrrana (svo heitir neðsti hluti Merkrinnar), vestr fyrir norðan þórólfsfell, enn fyrir sunnan Tindfjallajökul og svo ofan heiðarnar fyrir ofan Fljótshlíð og það- an vestr á príhyrningshálsa. Enn hafi Flosi riðið fyrir norðan Tindfjallajökul, eins og sum- ir halda og nú mun farið, þá kemr hann hvergi nálægt Goðalandi og verðr þá frásögnin í Njálu röng. Með þeirri aðferð má gera Njáiu óáreiðanlega. Enn þessa leið sem eg tala um gat Flosi rið- ið, og verðr þá alt rétt og öll niðrskipun ferðarinnar kemr heim, neina Fiskivötnin hljóta að vera önnur enn þau. sem rengjendr sög- unnar halda, eða nú þekkjast með því nafni. Eg skal geta þess að fornir vegir liggja yfir þ>órsmörk enn í dag, sem eg fór eftir, og kafla úr þessum sama vegi held eg að Flosi hafi riðið ofan í Goðaland. þ>að er og til sönnunar, að hafi Flosi ekki farið norðr yfir Markarfljót uppi á Laufaleitum; komst hann ekki yfir fljótið fyrr enn fyrir framan eða norðan Merkrrana, og má hann þá til að hafa farið þennan veg ofan í Goðaland sem fyrr segir. þ>að kann að vera að þessi vegr sé nokk- uð lengri, eða bugr suðr á við ofan í Goðaland; enn hver getr með réttu ákveðið veginn eftir tómri ímyndun á móti orðum sög- unnar? Til þess þarf sterkar sannanir, þar sem sögurnar geta vel staðizt. Sá sem söguna reit var nær að vita þetta. Hver veit líka, hvort Flosi hefir verið svo kunnugr veginum hér vestan megin, að víst sé, að hann hafi farið þann veg, sem aðrir kunnugri mundu hafa farið? Mánudaginn 20. ág. var eg í Eyvindarholti að gera dagbók mína. Fór svo af stað yfir í Fljótshlíð og var í Hlíðarendakoti um nóttina. þriðjudaginn 21. ág. fór eg út að Hlíðarenda. Skoðaði eg þar Gunnarshaug, Sámsleiði og skála Gunnars sem kallaðr er. Á Hlíðarenda er mjög fallegt. Bœrinn stendr hátt; öll Fljóts- hliðin blasir við suðri, og getr óvíða fegra útsýni. Markar- fljót hefir þó nokkuð sneytt fegrðina sem áðr var; hefir brotið þar alt upp í tún, er það hljóp í þverá. Hún kemr niðr úr hlíðinni skamt fyrir utan Hlíðarenda, lítil á, enn verðr mikil í ieysingum, enn hún ein hefir ekkert brotið. Fyrir innan Hlíðarenda er Merkiá, lítil á, sem hefir áðr runnið fyrir sunnan Teigs land, milli Múla og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.