Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Side 46

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Side 46
46 við fornt þinghald1. Eg leitaði um túnið, fann þar enga tóft, nema ef til vill breiða tóft og langa rétt hjá þessum bölum. þ>ó er eg ekki viss um, að þetta sé tóft. þ>að kynni að vera hið gamla Hvítanes, þvi að fornir farvegir eftir fljótið eru þar til beggja hliða, eins og um allar Landeyjar ‘út’ og ‘austr’. Sumir halda, að Hvíta- nes hafi verið í Lambey, sem er niðr undan Breiðabólstað. Stmnud. 26. ág. fór eg frá Breiðabólstað og inn að Sámsstöð- um, sem er næsti bœr þar fyrir innan. Sámsstaðir hafa verið stór jörð. Beint norðr undan Sámsstöðum, uppi á hálsinum, erdjúplaut, grasi vaxin, að austanverðu við götuna, þegar upp er riðið; er opið fram úr henni og slétt grund fyrir neðan hana, sem gatan liggr yfir. Lautin er svo djúp, að hylr menn og nokkura hesta, og sést ekki fyrr enn að kemr, einkanlega ofan frá. Fyrir vestan mýrina er stór mýri, enn hæð austr frá. Eg var 14 mínútur að ríða úr lautinni ofan að Sámsstöðum. þætta er alveg á veginum, þegar farið er upp hjá Sámsstöðum fyrir vestan túngarðinn og upp að Vatnsdal, og liggr hér vegr. þ>etta er gróf sú, er þeir Lýtingr frá Sámsstöðum og brœðr hans fálust í, er þeir sátu fyrir Höskuldi Njálssyni (Njála, g8. kap.), því að hér liggr leiðin um, þegar kom- ið er neðan úr Landeyjum, einkanlega frá Bergþórshvoli. Ekki Hefir lautin verið kend við Höskuld, enn þar hefir hann verið veg- inn2 3 *. Bœrinn Brekkur er mitt á milli Breiðabólstaðar og Stórólfs- hvols. Milli bœjanna er djúpt gil; fyrir austan það er mýri, sem nú heitir Móshagi. þ>ar féll Vetrliði skáld (Kristnis., Bps. I, 14, sbr. og Landnámab. V, 3S. þetta er rétt í leiðinni, og hér er hið eina mótak, sem er nær bœnum. Ormsvöllr heitir kot niðr undan Stórólfshvoli, enn engin merki sjást þar um slátt Orms Stórólfs- sonar. Dufpaksholt er þar beint niðr undan; stendr á háu holti, enn litlu um sig. Stórir vatnsfarvegir eftir Fiská ganga út í 1) Kiílund getr til, Hist. top. Beskr. af Island, I, 253, að þar hafi verið (manntals)þingstaðr á síðari öldum, og sé nafnið dregið af því. V. Á. 2) TorfastaSagróf heitir gil eitt, sem liggr þvert niðr úr hlíðinni fyrir innan Sámsstaði; að því eru háir bakkar og melbörð eða rof sumstaðar. það liggr ofan í þverá. A þessu svæði er ekkert annað gil til. A móti gilinu fyrir neðan þverá heitir Sdmsstaðafit, sem er undirlendi með ánni, nokkuð stórt svæði og eina graslendið, sem þar er fyrir ofan ölduna. Hér gæti hafa verið skógrinn, sem þeir Lýtingr fálust í eftir dráp Hökulds Njálssonara). a) I Njálu-handr. því, sem getið er hér á undan, er sagt, að þeir Lýtingr fálust í skógunum fyrir austan pverá, og er það rétt (ekki Bangá, sem stendr í síðustu útgáfum Njálu). V. Á. 3) Vetrliði var að torfskurði, og segir Melabók, að »hann varðist með torfskera». þeir þangbrandr kristniboði og Guðleifr hafa því framið níð- ingsverk, er þeir vógu að vopnlausum manni. V. Á.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.