Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Page 47

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Page 47
47 Rangá fyrir utan Stórólfshvol, sem nú eru kallaðir Alda eða Öldugróf. J>aðan fór eg upp að Velli og var þar um nóttina. Mánud. 27. ág. fór eg frá Velli ogbeint austr og upp á háls- inn, þar upp lægðina. Austan í hálsinn ganga lágar eða lautir, sem heita nú Rjúpnabotnar. þ>etta er beint á leið Gunnars að Rangá hjá Hofi, þegar hann reið um Akratungu þvera, og munu því vera Geilastofnar, eða þá gil á móti í hálsinum hinum megin. |>ó er það síðr, því Magnús í Vatnsdal sagði mér, að eitt þeirra að minsta kosti væri myndað síðar. þ>essi leið frá Hlíðarenda og út að Hofi, beint að fara, er víst tveggja tíma reið, hart farið. þ>etta er alfaravegr. Norðr undan vestra parti þ>ríhyrnings er stórt grjótholt. þ>að er sem lágt fell. Sunnan í því er alt upp- blásið og láglendið eytt af Fiská. þ>ar sunnan í holtinu er mikið grjót saman borið, sem auðsjáanlega er tekið úr hrauninu þar fyrir neðan. þetta grjót er því ekki likt því, sem þar er J>ar sést á tveimr stöðum votta fyrir hleðslu og slíkum kennimerkjum. Hér lítr því út fyrir að verið hafi bœr til forna, enn að hann hafi lagzt af, þegar tók að blása upp og Fiská að eyðileggja, sem, þó lítil sýnist, enn getr orðið mikil á vetrum.1 Hér mun Holt hafa stað- ið, þar sem Hróðný bjó og Höskuldr Njálsson. petta á vel við Njálu um reið Höskulds og grófina, sem fyrr segír, og eins að smalamaðrinn hafi fundið hann um kveldið. þetta er svo sem bœj- arleið norðr af Vatnsdal. Ut lítr fyrir, að Reynifell hafi þá ekki verið bygt, enn bœrinn fluttr, þegar hann lagðist af. Reynifell stendr nú fyrir norðan ölduna eða holtið, skamt frá hinum gamla bœ. Svo sem bœjarleið inn með Fiská, norðan undir príhyrningi, þar sem hann er hæstr, eru ákaflega miklar tóftarústir, fornar og stórar, og miklar girðingar, sem enda sýnist vera varnargarðr. Hér hefir því auðsjáanlega verið stórbýli. þ>etta hygg eg verið hafa bœ Starkaðar, og kemr það mæta vel heim við meiningu sögunn- ar, og hvergi gæti átt eins vel við, að hann hafi verið. Hér er og alt orðið fornlegt, tóftirnar niðr sokknar; landið víða lyngi og mosa vaxið. Hér er mikið undirlendi eða nóg land. J>essar rústir heita 1) Fiská hefir upptök sín í Eauðnefsstaðafjalli. Eauðnefsstaðir standa fyrir norðan hana. Síðan rennr hún vestr með þríhyrningi, rétt með fjallinu, milli þess og Eeynifellsöldu. Síðan rennr áin f bug fyrir sunnan Eeynifellsöldu og inn í Engidalinn, og niðr með Argilsstaðafjalli að norð- an, og vestr með fjallinu og síðan í Eangá. Nú held eg, að Holtsvað hafi heitið í Njálu á Fiská suðr frá Eeynifellsöldu fyrir sunnan eða rétt hjá bœnum 1 Holti (þar sem Höskuldr bjó og Hróðný), sem staðið hafi sunnan undir öldunni. þar sjást rústir. Kemr þetta mæta vel heim við Njálu með vaðið. Annað það, sem getið er til af Kálund og öðrum, er ekki rétt og á hvergi við.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.