Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Page 52

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Page 52
52 inn undan bakkanum í botninum á ánni eru einlægar móhellur, og í bakkanum, sem er að brjóta, sjást móhellur eða mólög. f>etta hefi eg sjálfr séð; á eyrinni fyrir sunnan ána geta og hafa verið nógar móhellur, enn grjót og sandr og sumstaðar jarðvegr er kom- inn ofan á. í kringum Hof eru og nœgar móklappir niðri í jörð- unni; merki þess hefi eg séð. Eg lagði mikla alúð við að rann- saka þetta, sem öllum var áðr ljóst, af því sem hér hefir breyzt. Eg skal og' geta þess, að í ánni skamt fyrir framan hið forna vað hefir fyrir nokkurum árum fundizt ákaflega stórt brýni, sem er rúm 5 kvartil á lengd, ávalt, flatt við, mjótt til beggja enda, alt brýnt. Brýnið er sérlega gott til bits; keypti eg það fyrir 4 kr.. með því að eg hefi aldrei séð slíkt brýni; hefir það verið haft í fornöld til að brýna á verkfæri yfir höfuð, smærri og stœrri; er og til þess mjög hentugt. f>etta getr verið brýni Ketils hœngs eða þeirra feðga Valgarðs eða Marðar(?). Eg skal og geta þess, að Ingigerðr, móðir Jóns bónda á Hofi, hefir sagt eftir forfeðrum iranns síns, að einn af þeirra ættfeðrum, Jón Filippusson lögsagnari, hafi flutt bœinn á Hofi úr hinum gamla stað, þangað sem hann stendr nú. Hefir það þá verið á síðara hlut 17. aldar(P). Austr frá bœnum nýja Hofi, austr á brekkunni við túngarðinn, er sýnd lioftóft; hún er mjög niðrsokkin og vallgróin, og þannig orðin mjög óglögg; þó mun óhætt að fullyrða, að þetta er forn tóft; hún hefir frá ómuna tíð, svo lengi sem menn vita, verið köll- uð hoftóft eða goðahús. Rétt fyrir sunnan hoftóftina heitir Goða- Idg, stór laut og nokkuð djúp. Tóft þessi snýr frá austri til vest- urs; í vestra enda hennar sýnist vera afhús og þar þykkr millum- veggr með engum dyrum á (það er glögt). í nyrðra hliðvegg við millivegginn sýnast dyrnar hafa verið. Afhúsið er orðið mjög ó- greinilegt, því að tvö lambhús hafa verið bygð við enda þess, eða of- an á gaflhlaðið. Tóftin er 48 fet á lengd að lambhúsunum, að því er mælt verðr, og 18 fet á breidd. J>að sern eg gat mælt af af- húsinu, var um 17 fet af miðjum milliveggnum. Eg fekk mér tvo menn og ætlaði að grafa upp alla tóftina. Eg lét fyrst grafa gröf ofan í aðalhúsið, rétt við millumvegginn, til að prófa gólfið, 3x/2 al. á dýpt og 3 al. á lengd, og aðra gröf lét eg grafa í austrenda tóftarinnar við gaflinn, af sömu dýpt og stœrð, bæði til að prófa gólfið og leita að grjóthleðslu. Eg fann hér hvergi leifar af gólf- skán eða neinu þess konajr. Neðst í gröfunum vóru lög af svört- um sandi og gulleitum leir, og var þá komið niðr fyrir alt gólf og mannaverk. Eg sannfœrðist um, að ekkert grjót er í þessari tóft (því lét eg ekki grafa meir með veggjunum), sem ekki er við að búast, þar sem ekkert grjót er í öllum Ilofs bœ (nýja bœnum), og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.