Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Page 54

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Page 54
54 arlaginu. Slíkt lag finst svo víða hér á Rangárvöllum í óhreyfðri jörðu; eg fann það í Dalverjahofinu */a al. og' 3U ak riiðr; eins fann eg í hoftóftinni á Hofi öskulag grunt og annað mjög djúpt. þ>að er því áreiðanlegt, að hér er fundin aska úr ostabúrinu í Kirkju- bœ, þar sem bæði nafnið helzt enn og Njála segir, að það hafi verið áfast við eldhúsið. Hér af sést, að hvorttveggja hefir verið frálaust við bœinn, þar sem bœrinn brann ekki og enginn varð var við það, fyrr enn um morguninn, og þar sem Ijós merki sáust, að byggingar höfðu verið hér, og rannsóknin staðfesti þetta alt sam- an. Mannvirki þetta er nú flatt eða slétt að mestu að ofan, líkt og þar hefði í fornöld verið sléttað yfir. f>að er 2—3 fet á hæð. Syðri hlið þess er nokkurn veginn bein og glögg og eins fyrir báða enda, enn hliðin, sem snýr heim að bœnum, er ekki einsjöfn eða glögg. Mannvirkið er mjög gamallegt að útliti og orðið flatt. Húsin hafa hér auðsjáanlega staðið saman, eins og sagan segir, og snúið samhliða, verðr þá stœrðin á upphækkun þessari hœfileg um 50 fet á breidd, og verðr það þá breidd beggja húsanna, enn rúm 60 fet á lengd, sem verðr lengd húsanna hvors fyrir sig. Húsin hafa verið stór. þ>að er líka tekið fram um Oddkel, að hann var auðugr maðr og átti nógan mat, þegar aðrir vóru komnir að þrotum í hallæri. þ>etta alt’ i Njálu fer því svo vel, sem bezt má vera. Síðara hlut dags gerði eg nákvæmlega dagbók mína um alt þetta. Síðan fór eg ofan að Odda um kvöldið. Var þar um nóttina. Sunnud. 2. sept. fór eg fyrst upp að Kirkjubœ og þaðan upp að j>illgskállllll. þ>angað er langr vegr. þingskálar standa fyrir austan vestri Rangá, langt uppi í héraði, um 4 milur vestr frá Heklu. Á þingstaðnum er einkar fallegt og svipmikið. f>ar er ákaflega stór hæð, hryggmynduð, löng á annan veg, sem snýr i austr og vestr. Hún er öll grasi vaxin; suðr frá eru vellir sléttir og alt út og niðr að Rangá. Sunnan til i þessarri hæð standa all- ar búðatóftirnar, ákaflega mikil þyrping. 1811 var bygðr þar bœr uppi í brekkunni ofan til við búðirnar og sjálfsagt ofan á nokkurar þeirra. f>essi bœr er nú samt kominn i eyði af sandfoki; hann er bygðr i Vikingslœkjarlandi, sem nú er löngu í eyði. þingið i landi þess bœjar. Fyrir sunnan búðirnar hefir brotizt fram á- kaflega mikið jarðfall og niðr í á. þar vóru áðr sléttir vellir alt að búðunum; getr verið, að hér hafi verið eitthvað af búðum, þar sem jarðfallið er. Flestar búðirnar snúa með brekkunni, austr og vestr; þær eru og flestar með ákaflega þykkum veggjum og sumum háum, þótt alt sé hér vallgróið. Mánud. 3. sept. mældi eg búðirnar nákvæmlega.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.