Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Page 66

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Page 66
66 Af öllu þessu, sem hér er upp talið, hefi eg tekið þau sýnis- horn, sem einkennilegust voru. Tveir af þeim trébútum, sem fundust í baðstofutóftar-grötinni, eru með sjáanl. mannaverkum; þeir ern líkastir endum af meis- stuðlum, því að göt eru á báðum, eins og fyrir rimina, og stendr trénagli í gegnum, eins og vanalega gerist. Báðir duttu sundr af fúa. Annar þeirra stærri, hinn minni. Að endingu skal þess getið, að í súrheysgröf, sem grafin var í sumar norðanvert við húsagarðinn, fanst á þriggja álna dýpi lítill bútr, sem sýnist vera af litlu hnífskafti, því að líkt er til saman- burðar á forngripasafninu. Hér gengr járn í milli og kinnar á, úr mjög smágervu tré og hörðu, og neglt með broznenöglum. Utan á annarri kinninni sjást stryk til beggja hliða. Kirkjubœr á Síðu. Hinn 28. ágústmánaðar kom eg að Kirkjubæjarklaustri á Síðu. f»ar leitaðist eg fyrst við að rannsaka þessi orð Njálu: „Flosi reið á fjall frá Kirkjubœ“. Svo er landslagi háttað á Kirkjubœ, að austan frá á einni, er Stjörn nefnist og rennr nokkuð langt fyrir austan bœinn, liggja einlægir hamrar vestr eftir alt að Systrastapa, sem er skamt fyrir vestan Kirkjubœ og er einstakr klettr, ein- kennilegr mjög. Hvergi verðr hér komizt með hest upp á brún ina, nema á einum stað, rétt fyrir austan Systrastapa. f>ar liggr brattr vegr upp hlíðina, enn er upp undir fjallsbrúnina dregr, taka við brattir klettasvaðar; er vegrinn þar á brúninni mjög tæpr og liggr fram með gili einu, enn hátt er ofan fyrir. Varla getr þar riðið nema einn maðr í senn. f>egar svöðum þessum sleppir, taka við uppi á brúninni brekkur atlíðandi og heldr ógreiðar yfirferðar, enda er vegr þessi lítt farinn af almenningi. Hér eru því litlar líkur til að Flosi hafi riðið upp með flokk sinn á fjallið, þar sem hann átti völ á betra og greiðara vegi vestar, enn var á hraðri ferð, enda eru Síðuheiðar hér hið efra fremr ógreiðar yfirferðar, með hæðum og mýrarsundum, enn lækjadrög á milli. Vestr frá Systra- stapa fara hamrarnir á brúninni að verða minni, og mynda þá hálsa, er ná alt ofan að Skaftá. Hér má viða fara upp með hesta og nú á tfmum liggr vegrinn upp hjá bœ þeim, er Heiði nefnist; þaðan utan á hálsinum vestr að Holti; þá upp Holtsdal, sem liggr vestarlega á Siðuheiðum, og svo yfir fjall þar að Skaptdrdal. þ»essi vegr má heita fremr góðr, og segja kunnugir menn hér eystra hann skemstu leið, er farið er frá Kirkjubœ að Skaftárdal. fað
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.