Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Side 68

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Side 68
68 ið sýndr nokkuru fyrir austan hinn forna bœ, enn haugrinn sé nú uppblásinn og kominn i sand. Hann kvaðst ennfremr glögt muna, að innansveitarmenn hafi eitt sinn grafið í hauginn, og hafi þá fundizt mannsbein; hann minnir það hafi verið mjaðmarspaði; enn skömmu síðar hafi og fundizt spjótsoddr, blásinn upp úr greft- inum, enn eigi veit hann, hvar hann er niðrkominn nú1. Eg skal einnig geta þess, að góðan spotta austr frá hinum gamla Kirkjubœ og nokkuru neðar er eins og einkennileg stein- legging, sem menn hér kalla „gamla kirkjugólfið“. þ>að eru 3—4 5—6 strendir basaltsteinar, sem standa upp á endann úr sandinum, mjög jafnfeldir og eggsléttir að ofan; milli steina þessarra sýnist víða vera eins og rent væri i „sementi“; enn hversu sem þetta sýnist vera, þykir mér þetta eigi geta verið mannaverk, enn þó er þetta svo undarlegt náttúrusmíði, að eg hefi eigi slíkt séð. þ>etta svo kallaða kirkjugólf eru 9 faðmar á lengdarveg og um 5 faðinar á styttra veg. þ>etta myndar þó engan veginn neinn ferhyrning, heldr er eitt stórt vik inn í það á einum stað, og ýms smávik annarstaðar, og hefir þvi enga húslögun, eins og það nú lítr út. Eg get einungis um þetta sakir þess, að menn hér hafa trú á, að þetta sé fornt kirkjugólf af mönnum gert. Hinn 29. ágúst reið eg austr með Síðu til þess að skoða Flré- arstungu, sem kölluð er, þar sem Hróarr Tungugoði var veginn (Sjá I.andn. og Vémundars. og Vígask.). Tunga þessi er eins og sagan segir milli Foss og Hörgslands, þó nær Fossi. Hér falla lœkir tveir fram af brúninni, renna ofan hlíðina í djúpum farveg- um, og koma saman niðr á láglendi; milli þeirra liggr tungan, sem myndar odda niðr á láglendi, þar sem lœkirnir mætast. þetta er því alveg eins og sagan segir „milli lœkja tveggja11. Tunga þessi er fögur mjög og grasi vaxin upp i kletta, Neðst yfir tungusporð- inn liggr vegrinn; þar rétt við eystri iœkinn myndast nokkur upp- hækkun; hér hafa menn haldið, að haugr Hróars Tungugoða sé, og víst er, að hann er hvergi annarstaðar sjáanlegr á tungunni, því að eg leitaði um hana alla upp í háhlíð. í upphækkun þessa eða barð hefir verið grafið eigi alls fyrir löngu ekki svo lítil gryfja, og með því eg sá, að gröftur þessi mundi auðsjáanlega hafa spilt þeim kennimerkjum, sem hér hefði kunnað að vera, þá leizt mér að það mundi árangrslaust að grafa hér i. Enn eitt er hér sjáanlegt, að þeir Móðólfssynir hafa setið hér fyrir Hróari á förnum vegi, þótt sögurnar tali eigi um það, því hér var gott til fyrirsáturs, með því að menn gátu dulizt í brekkunum við annanhvorn lœkinn, enn vegr- 1) Spjótsoddrinn úr Hildishaugi mun nú vera kominn á forngripa- safnið. F. Á.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.