Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Blaðsíða 71

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Blaðsíða 71
7i og Torfatindr í landnorðr frá, og Torfavatn, og Torfaj'ökull gnæfir héðan í austnorðri Grœnafjall heitir allr afréttr Fljótshliðinga fyrir norðan Fljót, alt neðan fiá bygð og inn að Torfahlaupi. f>á taka við Laufaleitir, fyrir norðan kvísl, sem heit- ir Hvítmaga, enn fyrir innan Fljót eru innri Laufaleitir, sem ná alt austr í Hólmsárbotna. Framan til á miðju Grœnafjalli er Einhyrn- ingr, einkennilegr tindr; enn neðan undir eru fagrar flatir, sem heita Einhyrningsflatir; þar er áfangastaðr, þegar farið er frá Stóru- súlu yfir Brattholtskvísl. Er þá farið upp snarbratta hæð og þá upp á Bratthdls, sem er bæði hár og brattr; síðan er hinn sami ó- vegr alt fram að Fljóti og ofan í Leirdali, snarbrattir hálsar og hæðir; er stundum farið utan í bröttum hlíðurn með skurðum og giljum, og víða djúpir dalir, lægðir og gjótur. þ>etta alt má heita örðugr og vondr vegr, og þar að auki myndar vegr þessi hálf- hring eða meir, alt ofan frá Súlu og niðr undir Einhyrning. Að fara þennan veg, eða niðr Grœnafjall, er því fjarska mikill krókr, og alveg ógerandi, þurfi maðr að flýta sér. Yfir Grœnafjall sést hvergi nokkurstaðar móta fyrir gömlum vegi; hér veit heldr eng- inn til, að hafi verið neinn mannavegr, nema leitarmanna á haust- um. Frá Einhyrningi er góðr vegr úr því og fram að Fljótsdal. f>ar á móti er, sem áðr er sagt, bæði beinn og sléttr vegr fram Emstrur og Almenninga og þ>órsmörk. þ>essa alla áðrtalda vegi hefir Sigurðr Sigurðsson í Garðsauka margoft farið, nema ekki utan einu sinni Almenninga og f>órsmörk. Eg sá þetta og sjálfr með eigin augum, þvi að alt fyrir sunnan Fljót blasir við. Sigurðr hefir farið á fja.ll um 30 ár, og segist hann með vissu « sjá, að jökullinn hafi á mörgum stöðum sfgið niðr og líka hækkað; til marks um þetta er eitt ból (skúti) komið í jökulinn við Blá- fjöll og Smdfjöll. Mátti ganga kringum þau, sem ómögulegt er nú fyrir jökli. f>að eru og munnmæli, að upp af fremri Emstránni hafi gengið dalr, og þar verið nautabeit frá Ási í Holtum. þ>etta sagði Sigurði móðir hans, sem nú er um áttrætt. Slíkar sagnir um stækkun jökla eru með rökum sagðar í Skaftafellsþingi. fjórólfsfell. þórólfsfell er inn af Fljótshlíðinni; það er mikið og stórt fell. þórólfsd, sem enn heitir svo, rennur fyrir vestan fellið, rétt við. Bœrinn Fljótsdalr er insti bœr í Hlíðinni, og stendr skamt vestr frá ánni. Rétt við ána að vestan er graslendi töluvert, og hár bakki, sem áin er að brjóta, þvi að hún hefir gert mikla ,aura‘ þar niðr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.