Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Page 74

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Page 74
74 Syðstumerkr eru sjáanleg forn og bein landamerki. Syðstamörk sýnist því vera bygð úr Dals landi. Miðmörk sýnist vera skift úr Stórumerkrlandi, sem sýna þau ólöggu landamerki, sem þar eru á milli. Hof á Rangárvöllum. (6. sept.). Eftir túninu á Stórahofi liggja fornar götur í beina stefnu of- an frá Gamlahofi, og þvert í gegnum túnið að miðjum bœnum eða húsagöflunum. Vaðið hefir því verið beint suðr undan bœnum á Hofi, sem nú er. Göturnar hafa legið gegnum kálgarðana fyrir framan bœinn, og þar ofan í eyrina, sem er afbrotin. Göturnar liggja að túngarðinum fyrir norðan bœinn, og sjást koma aftr und- an honum í beina stefnu upp að gamla Hofi. þessar götur eru 8 að tölu, vallgrónar, og eru sumstaðar hnédjúpar. þ»ær hafa verið með sömu ummerkjum í þeirra manna minnum sem nú lifa. Kirkjubœr á Rangárvöllum. (7. sept.). Við grófum stóra gröf ofan í austrendann á ostahúl’iilll. Hún var 16 fet á lengd, og 5 fet á breidd, og um 6 fet á dýpt. Hér fundust öll hin sömu eða lík kennimerki og í vestrendanum 1883. Ofan að öskulaginu var um 13/4 áln.; öskulagið sjálft var um 3/4—1 al. á þykt; grófum við ofan i möl. Hér fanst lítill partr af fer- strendu brjni, sem er mjúkt og vinnr vel á; þar fanst og gjall- stykki og mðarkol og smáhellur, sem ekki geta verið þar nema af mannavöldum, Enn fremr fann eg þar eina hrosstönn. Alt þetta fanst í öskulaginu. Brýnið er ljósleitt; sýnist hafa verið í eldi. Drengr frá Kirkjubœ fann lítinn tening, merkilegan, úr Bronze; hann er hnöttóttr með 2 gagnstœðilegum flötum; á öðrum eru 3 punktar, enn 1 á hinum. Teningrinn fanst á sandinum nálægt Stórahofi innan um fúin bein. Sami drengr fann og hjá Reyðar- vatni hinu minna, sem er löngu í eyði, tvo brot af fornu, brunnu keri og enda af brjni. Alt þetta hafði eg með mér. Á sandinum fram undan Kirkjubœ vóru sandhólar vaxnir mel- gresi. feir blésu upp vetrinn 1884—85, og var þar undir harð- velli, og þar fornar götur. f>ar fanst og brýni. þessi Hofssandr
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.