Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Side 78

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Side 78
78 i. 41—42, sbr. Kristnis. 2. k.: Bisk s. i. 5—6; Vatnsd.s., útg. Leipz. 1860, bls. 76—77; Melab. af Landn., útg. 1843, bls. 183). Réttþar fyrir framan (sunnan) er bœrinn Grímstunga, er áðr hét í Grímstung- um (Vatnsd.s. og Hallfr.s. i Forns., Leipz. 1860, sbr. Grímstungna- staðr: Flat.ann. 1394, Storms útg. bls. 425)h f>aðan héldum vér fram í Forsœludal, því að f>órhallsstöðum var ferðinni heitið. Eg hygg, að Forsœludalr byrji fyrir framan Grímstungu, enn annars er hann ekkert annað enn framhald af Vatnsdal, er beygist þar til austrs, og er landslag hið sama, nema hvað dalrinn smárojókk- ar, eftir því er framar dregr, og fjöllin eru hálsmynduð og kletta- laus, eigi brött, og grösug, einkum að norðanverðu. Frá Gríms- tungu að þórhallsstöðum kann að vera fram undir hálfa milu. þórhallsstaðir standa fyrir vestan (sunnan) ána í Forsœludal á hæð, eða upphækkun mikilli við ána. Undirlendi er þar nokkuð og er stór graseyri fyrir heiman (neðan) bœinn og önnurfyrir framan hann, og er þar þó mikið af brotið, því að áin hefir brotið þar stóran bug vestr á við, og liklega mikið af tóftum. f>ar sem hæst er, stendr stór tóft, sem Hklega er gömul skálatóft eða bœjartóft; ofan á hana hefir þó verið bygt. Hér flutti Lárus Blöndal sýslumaðr kvæði icm Glám, er ort hafði skáldið Grímr Thomsen. Önnur tóft er nær ánni. J>órhallsstaðir eru því nær á móti Koti (Torfastöð- um), sem er að vestanverðu við ána. Bœrinn Forsœludalr er stuttri bœjarleið ofar. Tveim stuttum bœjarleiðum fyrir framan fórhalls- staði, og þeim megin ár, stendr grashóll lítill, með bolla ofan i og grjótdrefjum umhverfis, er heitir Glámsþúfa. þ>ar eð eg hafði i hyggju að rannsaka sögustaði í Vatnsdal á suðrleiðinni, snöri eg um kvöldið heim til Kornsár 0g var þar um nóttina. Daginn eptir (g. ág.) var eg um kyrt að Kornsá oggerðidag- bók mina. Nautalúsmóar heita skamt fyrir sunnan hinn gamla farveg Kornsár; sést þar móta fyrir girðingum, enn lítið fyrir túni. þ>ar innan í eru upphækkanir, sem auðsjáanlega eru byggingar- leifar. þ>ar hefir verið bœrinn að Nautabúi, þar sem þ>órir hafrs- þjó Ingimundarson bjó (Vatnsd.s., útg. 1860, bls. 44). þ>aðan er skamt (svo sem stekkjarvegr) fram til Undornfells. — Fyrir utan Kornsá, millum og Gilsstaða, sem er stutt bœjarleið, er grashóll aflangr við veginn, er heitir Stekkjarhóll. J>ar skamt fyrir utan heitir Stekkjarholt. Á því er lítil upphækkun, sem heitir Ingólfs- leiði, rétt við götuna neðan til. Upphækkun þessi er lág og lítil um sig, enn gæti þó verið dys. Grafið hefir verið á ‘leiðið’ og liggr 1) 1 Gnmstungu er bœrinn nefndr í Flateyjarb. i. 302—203, í_ Forn- m.s. ii. 6, 0. s. frv., enn sjólfsagt er það yngri mynd. E. Ó. B,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.