Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Page 86

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Page 86
86 undir Vindheima-melana. Sama er að segja um jörðina Stokkhðlm og kotin Mikley og Hringey, sem allar eru vestan vatna, að þær eru taldar með Akrahreppi og Miklabæj’arsókn, sem þó alt liggr austan Vatna, enda eru kotin Mik.ley og Hringey upphaflega bygð úr Stóru-akra landi. Enn fremr má geta þess, að Grundarnes og Borgarey, er nú liggr vestan Vatna, var áðr talið með Akrahreppi og lá undir jörðina Flugumýri. Nöfnin Mikley og Hringey benda þó til, að eitthvað litið af Vötnunum muni hafa runnið fyrir austan bœi þessa, því að eyja-nöfnin sýnast varla verða eðlilega skýrð á annan hátt. Síðan hafa Vötnin öll hlaupið í þenna farveg. Af framansögðu má sjá, að alt það er Sturlunga segir um komu beggja heranna á Orlygsstaði, bardagann þar og flótta norð- anmanna, kemr mjög vel heim við landslag þar og afstöðu alla, svo sem við mátti og búast, er sjálfr söguritarinn var einn á fundinum. Rannsókn i Haugsnesi 17. ág. 1886. Fyrir innan Flugumýri, svo sem bœjarleið, gengr fram dalr f austrlandsuðr, sem nefnist Djúpidalr, og úr honum kemr á, er nefnist Djúpadalsá eðá Dalsd (áðr Djúpd), og rennr hún, þá er úr dalnum kemr, í útnorðr. Norðr með hlíðinni fyrir framan Djúpa- dalsá gengr langr bekkr eða stallr, sem smámjókkar og lækkar, í útnorðr, og myndar þannig nes eða odda milli árinnar á annan veg og láglendisins á hina hlið. þ>etta er nú Haagsnes, þar sem sú mannskæðasta orrusta, er verið hefir á íslandi, var háð 1246. Nesið heldr sama nafni enn í dag. Niðri eða vestan í oddanum er slétta mikil, enn Djúpadalsá hefir rutt yfir hana skriðu ákaflega breiðri, líklega um */4 mílu á breidd, og fyrir því sjást nú eigi þær „torfgrafar fornar“, er vóru í meðal fylkinga Brands og fórðar, áðr enn orrustan tókst (Sturl.2 ii. 7148). Yzt í oddanum á Haugs- nesi stendr kot nýbygt, sem nefnt er Haugsnes. þar beint niðr undan nestanganum hefir orrustan staðið samkvæmt sögunni. Róðugrund er þar og fyrir neðan skriðuna, beint neðan undir orr- ustustaðnum. þ>ar stendr nú bœr, er nefnist Syðsta-grund eða Róðugrund, fyrir sunnan Djúpadalsá. Að vfsu vita menn sannindi á, að áin hefir stundum á síðari timum fallið fyrir sunnan Róðu- grund. fetta er og sýnilegt, því að eigi hefir skriðan getað kom- ið á annan hátt enn úr ánni, þannig að hún hafi kastað sér suðr og norðr um þetta sléttlendi, enn líklega hefir annar farvegr henn-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.