Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Síða 87

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Síða 87
87 ar verið nær miðri sléttunni, ogþað er beinttekið fram, að Haugs- nesfundr var fyrir sunnan Djúpadalsá (bls. 7i10). Hér var sléttlendi mikið, sem áðr var sagt, og var því sá eini hentugr staðr, sem hér var, til þess að fylkja fyrir svo mikinn her. þ>ar sem segir, að „fylking Skagfirðinga horfði ímót vestrilí (1. 14.), er Brandr hafði fyrst liði fylkt, þá verðr það mjög eðlilegt. þ>eir tiltóku orrustustaðinn, og hafa því ætlazt til, að þeir þ>órðr kœmi að neðan, því að alfaravegrinn um Skagafjörðinn austan Vatna hefir í þá daga legið eftir sléttlendinu fyrir neðan bœina, með því að Héraðsvötnin runnu þá eigi, þar sem þau nú falla, svo sem áðr hefir sýnt verið. þetta fór nú alt á aðra leið. J>órðr var nóttina áðr með herinn á Ulfsstöðum — sá bœr er framarlega í Skagafirði, fram undan Sólheimum—, og hefir líklega einlægt riðið niðr með fjallinu, þvi að sagan segir: „En |>órðr og þeir riðu ofan með brekkunum“ (11. 15—16), o: brekkunum, sem mynda Haugsnes, nfl. út við Djúpadalsá. „þeir horfðu á jaðarinn Skagfirðinga-fylk- ingar“ (11. 15—x6), o: vinstra fylkingararminn, og kemr þetta mæta vel heim. þ>órðr, sem var góðr hershöfðingi, hefir séð það, að örð- ugra var að sœkja að neðan, og hefir því viljað standa jafnvel að vígi og hinir og eiga eigi upp á móti að sœkja. Flótti Brands Kolbeinssonar úr orrustunni verðr og mjög eðlilegr, því hann hefir náttúrlega stefnt ofan að Vötnunum = á leið heim til sín — hann bjó á Stað (í Skagafirði, Reynistað). „Brandr komst á hest, ok var tekinn millum Grunda1 (i textanum ranglega: ‘grunda’) í flótt anum. Kolbeinn grön tók hann, ok færði hann upp á grundina, ok þar sem nú stendr krossinn“ (bls. 7336—37—74J. Hér er eigi um að villast. Grundin, sem Brandr var fluttr upp á, og „þar sem krossinn nú (0: er sagan var rituð), stendr“ (bls. 74,) hefir verið þar sem nú er bœrinn Syðsta-grund (Róðugrund,— hann virðist þá hafa verið miklu neðar), sbr. „Var þar sett upp róða (= kross) er Brandr féll, ok heitir þar Róðu-grund síðan“ (11. 13—14). Hefir það verið beint ofan undan orrustustaðnum, sem áðr er sagt. Uti í nesoddanum, vestr frá kotinu Haugsnesi, eru nokkurar upphækkanir, sem nefndar eru Haugar, og alþýða manna hefir sett í samband við Haugsnes-fund. En það getr eigi átt sér neinn stað. J>á var engin haugaöld. „Lík Brands var flutt til Staðar' ok þar jarðat“ (bls. 75u), og annarra lík hafa verið flutt á Flugu- mýri eða þangað, er ættingjar kusu þeim leg. Nafnið er sjálfsagt miklu eldra enn bardaginn, sbr. vísu Skáld-halls (bls. 7127): 1) 0: Syðstu-grundar, er þá hefir legið sunnan megin Djúpadalsár (— nú skilr áin bœina). Sbr. Kál. IB. ii. 75 og Ark. f. nord. fil. viu. 359. E. Ó. B.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.