Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Side 90

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Side 90
go á breidd hér um bil 28—30 fet að utanmáli. Tóftin snýr i norðr og suðr. Yfir syðra hluta tóftarinnar sýnist hafa verið breiðr þver- veggr, enn þó er hann nokkuð óglöggr orðinn, sökum þess hvé hann er orðinn niðrsokkinn. Úr vestra vegg aðaltóftarinnar, nær hinu nyrðra gaflhlaði, sýnist votta fyrir dyrum. Tóft þessi er kölluð hoftóft. Hún hefir á sér þau kennimerki, að því er séð verðr, að þar hefir hof verið, samkvæmt þeim hoftóftum, sem eg hefi áðr fundið og margoft lýst. Nafn hólsins Valhöll er og forneskjulegt og einkennilegt, og bendir til, að þar hafi áðr blót verið í heiðni1. — Eg skal geta þess, að hér fyrir norðan eru túnblettir, sem liggja fyrir utan aðaltúnið, sem fjárhús eru á bygð, nefndir gerði, án tillits til þess, hvort garðr er (eða hefir verið) í kring eða eigi, og svo er hér nefnt, þótt eigi sjáist neinn vottr girðinga. Rannsókn á Hólum í Hjaltadal 20.—23.ág,1886. |>ótt margt gæti verið að rannsaka á þessu fornmerka höfuð- bóli Norðrlands, leyfði tími eigi að rannsaka annað enn kirkjuna. Sérstaklega skoðaði eg nákvæmlega skrautgripi og myndir í kirkj- unni, sem eru að tölu 26. þ>ar af eru 10 kirkjulegir skrautgripir, en 16 aðrar myndir, þar af 10 byskupamyndir. 12 þeirra eru olíu- myndir málaðar á lérept, en einungis tvær af þeim (stóra myndin af Gísla (þorlákssyni og konum hans og mynd Gísla Magnússonar) eru með bréfspjaldi að aftan. Hinar hafa ekkert skýli, hvorki í bak né fyrir. Sömuleiðis hafði eg ætlað mér að rannsaka legsteina í kirkj- unni, sem eru 8 tals, 7 í kórnum, enn einn fyrir framan kórdyr. Auk þess er einn steinn yfir byskupi utan kirkju. En roeð því að kirkjan var undir viðgerð og gólfið var fult af tréspónum, ryki og rusli, var ómögulegt svo sem á stóð að lesa á legsteinana. Enn í áformi var að leggja nýtt gólf yfir steinana með hlerum, til þess að vernda þá frá frekara sliti enn orðið er. Smiðrinn lofaði mér að láta þvo steinana og hreinsa rækilega, áðr enn hlerarnir yrði settir yfir, og skólapiltr þórðr þórðarson tókst á hendr, þá er það væri komið í kring, að rannsaka þá grant og senda mér ná- kvæma lýsing á þeim og letrum þeim er þar á stæði. 1) Valhöll hét búð á þingvelli, og má vel vera, að þar hafi í heiðni verið hörgr eða helgistaðr, því að þótt þess sé eigi getið, er alllíklegt, að heiðnir menn hafi á þessum allsherjarsamkomustað átt sér einhvern helgistað, svo sem kirkja hefir þar verið brátt reist, eftir er kristni var lögtekin.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.