Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Qupperneq 92

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Qupperneq 92
92 um kyrtli með ákaflega viðum ermum. Allar klæðafellingar (,drap- perf‘) á myndum þessum eru mjög vel og eðlilega sýndar. Bak við mann þenna, lengst til vinstri handar, stendr kona í logagyltri yfirhöfn og heldr að sér höndum. Hún hefir um höfuð hvítan dúk með dröfnum. Bak við hana stendr önnur kona í líkri stöðu, með sams konar höfuðdúk, enn hið neðra af þeirri mynd sést ekki. Á bak við krossana og þetta alt saman, sem nú hefir verið talið, eru fyrst til vinstri 2 riddarar, annar í gyltri yfirhöfn, drag- sfðri, enn búningr hins sést óglögt. Annar hefir á höfðinu nokkurs konar ,túrban‘, en hinn uppbrotna húfu (.barettu'). I.engst til vinstri eru enn 2 menn, sem að eins sjást að ofanverðu. Lengst til hœgri er maðr, er hefir liggjanda mann undir hnjánum. Hann er með reiddu sverði, bjúgu, og ætlar að höggva hann. Baka til við þessa menn er enn maðr í gyltri yfirhöfn. Hér sýnist fram- fara eitthvert líflát eða aftaka á Golgata. Bak við alt þetta sýn- ast gnæfa turnar og húsaþök í Jerúsalem. Beggja megin f miðhluta töflunnar eru 4 hvolf, 2 hvoru megin. Hœgra megin í efra hvolfinu er konumynd, með slegið hár, er nær ofan fyrir mitti. Hún hefir háa gylta kórónu á höfði. Hún er í ljósblám kyrtli, mittið stutt, og utan yfir í gyltri skikkju, með hlaði og grœnu fóðri. Hjá henni stendr stálpað barn og heldr undir krús, sem konan er búin að taka í hankann á. Laufa- viðarrósir gyltar eru fyrir ofan og snúin súla öðrum megin, enn 2 lítið snúnar viðargreinar mynda súluna hinum megin. 1 neðra hólfinu hœgra megin er einnig konumynd, sem eins er búin og hin fyrri, að undanteknum kyrtlinum, sem er rauðr, og sama lit hefir einnig hlaðið á skikkjunni. Hjá henni stendr kirkja, með há- um, áttstrendum turni, og er efri hluti hans mjórri. Með hœgri hendi heldr hún utan um turninn, enn I hinni hendinni á sverði. J>að ætla menn, að mynd þessi eigi að tákna hina stríðandi kirkju. Umgerðin er sams konar og á efra hólfinu. í efra hólfinu vinstra megin er enn kona, búin á sama hátt og hinar, nema hvað kyrt- illinn er brúnn. í hœgri hendi heldr hún á sverði, og snýr oddr- inn niðr, enn vinstri hendinni styðr hún við hjól. ‘ f>etta mun eiga að tákna hamingjuna. Umgerðin er sams konar. í neðra hólfinu er einnig konumynd, búin á sama hátt og hinar, enn kyrtillinn er dökkgrœnn. Undir fótum hennar liggr dýr, og stendr hún á baki því. í vinstri hendi heldr hún á opinni bók, enn á engu í hinni hœgri. J>essi mynd mun eiga að tákna vísdómsgyðjuna. Umgerð- in er sams konar og á hinum hólfunum. Samkvæmt því sem sagt er um hinar fyrstu, hafa og hinar á höfði gyltar kórónur, mjög hávar. í báðum örmum töflunnar eru allir 12 postularnir, 6 hvoru meg-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.