Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Síða 94

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Síða 94
94 sig miðja standa 3 ðrvar á kafi, og þar í meðal ein í gegnum hand- legginn. Hœgra arminum heldr maðrinn upp og stendr ör i gegn- um hann fyrir framan olnbogann. Við hœgri hlið þessarrar manns- myndar er byskupsmynd í kaþólskum búningi. Baksviðið er ljós- blátt, enn ljóslitað að neðan. Fyrir ofan myndirnar er laufaviðar- grein, sem á hinum hluta töflunnar. í hólfinu i vinstra arminum er fremri mannsmyndin í gyltum kyrtli, nærskornum, með hálferm- um. Kyrtillinn nær ofan á kné og er allr í fellingum. Á höfðinu hefir maðrinn flatan hatt með stórum börðum, og er gyrðr sverði, enn hefir dregið það úr slíðrum. Myndin stendr á kynjadýri, sem Hkist nokkuð dreka. Hin myndin sýnist hafa gylta rómverska yfir- höfn (,toga‘). Hún heldr á bók f hœgri hendi, enn stöng i hinni vinstri. Hún hefir nokkurs konar flata húfu á höfðinu. Lítið kynjadýr stendr vinstra megin myndarinnar, og er það eigi ólikt svíni; enn kambr gengr aftr eftir hryggnum. I.aufaviðargreina-um- gerðin og baksviðið í hólfi þessu er sams konar, sem i samsvar- anda hólfi á hœgra arminum. — Alls eru myndirnar innan í töfl- unni, að meðtöldum Krists-mynd og englamyndum, enn að fráskild- um hesta myndum og dýra, samtals 47. Tafla þessi er hvorttveggja hin stórkostlegasta, sem eg hefi nokkuru sinni séð, enda hin skrautlegasta og ríkasta ásýndum að fegrð. Svo má t. a. m. segja um klæðafellingarnar (.drapperíið') að þær mega einkum heita listaverk. Sama er og að segja um laufaviðargreinarnar. Alt er þetta í ríkum gotneskum stíl. Er þá töflunni að innan fulllýst, sem verða má í eigi lengra máli. í>á er töflunni er lokið, þá er hún að framan með máluðum myndum. í upphækkuninni á miðju töflunnar eru 4 konumyndir. J>ær eru allar unglegar, berhöfðaðar, með slegið hár. þ>ær sýnast allar vera í rómverskum búningi í síðum kyrtlum (,tunica‘) og hafa yfirhafnir (,toga‘). Sú sem yzt er hœgra megin, heldr á hjóli í hœgri hendi, að þvi er séð verðr, enn í vinstri hendi á poka. Næsta mynd hefir bók á hœgra handlegg, enn heldr á fjöðr í vinstri hendi. í gegnum hálsinn stendr sverð, og streymir blóð úr sár- inu. J>riðja myndin heldr í hœgri hendi á sprota eða töng, enn í munninum er því nær hjartamyndaðr, Ijósleitr fleygr. í vinstri hendi heldr hún á bók. Fjórða myndin heldr báðum höndum á kirkju með turni. Á hœgra armi töflunnar að neðan er kvenmaðr nakinn, með mittisskýlu. Hœgra arminum heldr hún upp yfir höfuðið, og er hann reyrðr við pálmatré, er stendr bak við. Vinstri armrinn er og reyrðr við tréð fyrir aftan spjaldhrygg konunnar. Hárið liðast niðr um herðar, brjóst og enni, i hrokknum lokkum. Á vinstri hlið myndarinnar standa 2 bogmenn með knésbjargir. Skýtr ann-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.