Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Qupperneq 97

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Qupperneq 97
97 lagi sem það er vanalega sýnt á gömlum myndum. Krists-mynd- in sjálf er 3 áln. á hæð og að öllu leyti fullkomlega samsvarandi. fetta er því mjög stórkostlegt til að sjá. Myndin er úr tré, enn gipsuð og máluð að utan. Likaminn er með holdslit, enn orðinn bleikr, með fram af því að hann er mjög óhreinn. Um mittið er hnýtt grœnni blæju, og eru þær klæðafellingar mjög svo eðlileg- ar. Kristr er með þyrnikórónuna og er þegar andaðr. Undan þyrnikórónunni, úr síðusárinu og úr naglaförunum, streymir blóðið, og á andlitslitnum sést, hvernig dauði hefir fœrzt yfir andlitið. Mannlíkanið er að öllu leyti svo náttúrlegt, að jafnvel stutt til að sjá er eigi hœgt að sjá annað, enn að þar sé maðr í andarslitrun- um. J>annig eru vöðvar, sinar og æðar mjög eðlilega sýnt, og krossmarkið hefir haft svo mikil áhrif, að kvenfólk, er hefir litið það í fyrsta sinn, hefir hnigið í ómegin, og eina sögu heyrði eg hér á staðnum, sem er sönn, að karlmaðr einn, sem þó var eigi lingerr, féll í ómegin, er hann í fyrsta sinn kom i kirkjuna og leit krossmarkið. Slík áhrif hafði þessi listasmíð á hann. Nr. 9. Róðultross annar yfir framdyrum kirkjunnar að innan. Sjálfr er krossinn um 2 áln. á hæð. Yfir krossinum er kóróna, gylt, og úti á örmum krossins eru gyltar doppur. f>etta er þó farið að fölna. 7t>fí/5'-myndin sjálf er um 1 al. á hæð. Líkaminn ber holdslit, en er orðinn nokkuð bleikr og óhreinn. Undir kross- inum eru Jóhannes og Maria(?). Jóhannes hefir pipukraga um hálsinn og heldr á bók; enn María hefir blæju yfir höfðinu. J>ess- ar 2 myndir eru samt engan veginn góðar. J>ar í mót er Krists- myndin að mörgu leyti náttúrleg, hvað bein og sinar snertir, enn þó virðist mér hún engan veginn komast í samjöfnuð við hina miklu róðu (nr. 8.). Yfir krossinum er hin vanalega yfirskrift, og á þver- trénu stendr: „Ef nockurn þirster, kome hann til mín og drecke, Joh. cap. 7.“ Neðan undir myndunum stendr með gyltum latínu- stöfum: „H E T H S“ og „JGT‘. Má vera, að myndir þær, sem undir krossinum standa, séu af öðrum enn Jóhannesi og Maríu, og að stafirnir undir þeim tákni nöfn þeirra. Nr. 10. Sltírnarfontr, merkrgripr. Hann er 1 al. 3T/2 þuml. að þvermáli að ofan. Hæð hans er 13V2 þuml. Að innan er dýpt hans 12 þuml. Fótr var hlaðinn undir skírnarfontinn, og tek eg hann ekki til greina, heldr tala að eins um skálina. Ofan á skál- arbörmunum stendr með upphleyptu gotnesku letri: „Leifid Börn- unum til Myn Að Koma Og Ban(n)id p(ei)m pad eigi pui adpuilykra er Guds-Ryke Matt. 19.“ Að utan er skírnarfontrinn allr með mannamyndum, rósum og letri, og er það alt upphleypt. Rósirn- ar eru i nokkurs konar ,rokokkó'-stíl. Innan í rósunum er fyrst fœðingin. þ>ar er sýnd María og Jósef og vitringarnir, og heldr 13
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.