Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Page 98

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Page 98
98 einn þeirra á barninu. ,Gloría‘ (geislakrans) er umhverfis höfuð þess. fetta má alt heita vel gert, og klæðafellingar (,drapperi‘) eru furðanlega vel sýndar. J>ar næst kemr skírn Krists, og er Kristr að stíga upp úr vatninu, og geislar út af honum á allar hlið- ar, enn heilagr andi er i dúfulíki yfir. Klæðafellingar á Jóhannesi skírara eru hér rétt góðar. Við aðra hlið er hér vængjaðr engill með viðargrein í hendi sér. J>riðja myndin á skírnarsánum er stórt ker, með rósum að utan, enn upp úr miðju kerinu er stöpull. sem að framanverðu ber vængjað mannshöfuð, enn önnur tvö höfuð eru til hliðar; enn úr munnum allra myndanna streymir vatn ofan i kerið. Uppi yfir þessu sýnist vera kóróna. Við hliðar kersins beggja vegna stendr í 4 línum hvorumegin letr þetta: „LABI | UM Æ | NEUM | EXOD TYPUS I BAPT | ISMI | XXX“k þessu næst stendr á íslenzku: ,,penna(n) Skyrnar Saa Hefurvthoggvid Gudmundur Gudmundss Ept'1 Forlæge og Sogu vird\ H:Gýsla 7hor- láksson(ar) B{isku)ps a Holu(m) 1674“. jþessi skírnarfontr er svo mæta vel höggvinn, hvað verkið á- hrœrir, að maðr hlýtr að undrast, þar sem hann hefir gert íslenzkr maðr og myndi margr hafa kallað hann útlenda smið, hefði hann nafnlaus verið. Allar myndir, rósir og letr er upphleypt, sem áðr er sagt, og grunnrinn sléttr á milli, svo að það lítr mjög vel út. Steinninn í fontinum er blágrár, mjúkr og hefir hér um'bil hörk- una: 2. J>að mun því óhætt að fullyrða, að þetta sé fitusteinn (‘speksten’). Maðr úr Hólasókn, nauðkunnugr, hefir eftir síra Bene- dikti Vigfússyni prófasti á Hólum (vígðr til Hóla 1828), sem hann var vinnumaðr hjá, að steinninn í fontinum sé úr Bjarnastaðahlíð- arfjalli i Vestrdal í Skagafjarðardölum. Einnig segir sami maðr (eftir prófasti), að sá Guðnmndr, er steininn hefir höggvið, hafi búið í Bjarnastaðahlíð. Aðrir segja, að steinninn sé úr Tindastól, enn til þess eru litlar líkur. Xr. 11. í sunnanverðu í kórnum næst altarinu er mynd af Gtuðhrandi byskupi forlákssyni (1571—1627). Hún er i1/* al. á hæð og 1 */4 al. á breidd. Hann hefir mjóvan pípukraga um háls- inn, og er í svartri kápu. Hann sitr á stóli og er fyrir framan hann grœnt borð, og á því liggr opin bók með latnesku letri. Auk þess stendr á borðinu svört blekbytta, með fjaðrarpenna i, og auk þess liggr þar annar penni o. fl. á borðinu. í vinstrihendi heldr hann á opinni bók, sem er miklu minni enn hin. Á mynd inni stendr ofan til öðrum megin: „Effigies reverendissimi, pietate 1) 0: »Eirker fyrirmynd skírnarinnar, 2. Mós. 36.« Vulgata hefir hér labrum, en eigi labium (samrar merkingar), sbr. 2. Mós. 30, 18. ff.: »J>ú skalt gera eirker á sinni stétt, til þess að þvo sér úr« o. s. frv.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.