Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Page 101

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Page 101
101 Ad latus effigies speciosa conjugis astat, Interior cujus promicat axe Poliil. Yfir myndinni stendr til beggja hliða: „Pinxit 1661“. enn i miðj- unni: ,,E. Taken fecit“. Nr. 16. Innst á norðrvegg kórsins er mynd af Arna byskupi fórarinssyni (1784—1787). Hán er að eins 13 þuml. á hæð og iot/2 þuml. á breidd. Mynd þessi er teiknuð með kolkrít af Sæ- mundi Magnússyni Hölm, er var prestr að Helgafelli 1789—1819 (f 1821), og er snildarlega vel gerð. Neðan undir myndinni stendr: „Arnas Ihorarenzius, primum ecclesiarum Seltjernes: minister Anno 1769, et toparchice Kjalnes-. prœpositus Anno 1781. Deinde pastor eccl. Oddensis eocT. anno 1781. Tandem episcopus dioeces. Holance Anno 1784. Anno cetatis quadragesimo quarto“. Undir myndini stendr í horninu: Hauniæ 1784. S. M. Holm“. Myndin er þannig gerð sama árið og Árni var vigðr til byskups, rr.eðan hann dvald- ist í Kaupmannahöfn. — Mynd þessi er með ramma í kring og gleri yfir. Nr. 17. Á miðjum kórveggnum að norðan er mynd af Grísla byskupi Magnússyni (1755—1789). Hún er á hæð 1 al. 6'/2 þuml. og á breidd 1 al. Hann er með parruk og pípukraga, í svartri hempu, með líni fram undan ermunum og heldr á bók. Myndin er brjóstmynd í fullri stœrð. Hún er mæta vel gerð, og sýnist hann þar vera unglegr1. Myndin sýnist vera ‘restaureruð’, því að hún er gljáandi, eins og hún hefði verið ‘ferniseruð’, enn utan með öðrum megin sjást þó gamlar, gráar skellur. Nr. 18. Vestast í kórnum að norðanverðu er mynd af Hallúóri byskupi Brynjólfssyni (1746—1752). Hann hefir ljósleitt parruk, pfpuhatt og svarta hempu. Myndin er vel gerð og lítt skemd, enda sýnist hún hafa verið eitthvað fáguð upp. Nr. 19. Á miðjum kórveggnum að sunnan er mynd af Sig- lirði byskupi Stefánssyni (1789—1798). Hún er á hæð 1 al. 3T/2. þuml., enn á breidd 22 þuml. þ>etta er brjóstmynd f fullri stœrð, og er hún fremr ungleg2. Búningrinn er sem á hinum myndunum. Myndin er enn óskemd. Nr. 20. Vestast á suðrvegg kórsins er mynd af Steini bysk- upi Jónssyni (1711 —1739)- Hún er 1 al. 2 þuml. á hæð og nT/g þuml. á breidd. Hann er með parruk, enn að öðru leyti í sams konar búningi og hinir byskuparnir, og heidr á bók. Yfir mynd- inni stendr: „Mag. Stehno Joneus episcopus Holensis anno ætatis 1) Hann hafði þrjá um fertugt, er hann vígðist til byskups. 2) Hann var vígðr til byskups hálffimtugr.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.