Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Page 121

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Page 121
121 miðjum dalnum, kippkorn fyrir norðan Hofs-mela svo nefnda, og hefir áin þá runnið beggja vegna fyrir austan það og vestan, sem enn má glögt sjá, og hinir fornu farvegir eru glöggvir og víða hvar vatnspyttir og síki, er áðr hafa verið hyljir í ánni. Nú fellr áin þvert í gegn um land þetta eða Eyjarengið. Eystri hlutinn liggr undir Undornfell, enn vestri hlutinn undir Hof og Bakka. Hefir alt verið stórt engi. J>etta er svo sannsýnilegt, þar eð ekkert ann- að engi er til, er Hofi hafi getað fylgt, þar sem myndast hafi ey af ánni. J>etta sagði Benedikt Blöndal mér og eftirlét mér upp- drátt af öllu því svæði. í jarðabók Á. M. er Bakkaey eignuðUnd- ornfelli sem itak, og mun þar meint hið forna Eyjarengi hálft, fremr enn nes það, er liggr fyrir vestan Eyjarhóla og nú er nefnt Bakkaey, enda liggr það svo við, að það sýnist verða að heyra til Bakka, nema að lögum væri frá komið. Ljótunnaikinn er eigi nefnd í fornritunum, enn lítið sunnar enn á móts við Hof, vestan ár, er melhæð allmikil, sem öll er grasi vaxin að sunnanverðu, og er þar grasbrekka fögr. Húnernúköll- uð Ljótunnarkinn J>ar er girðing, er vera mun nálægt 5 dagslátt- ur að ummáli, mjög fornleg. J>ar innan i eru 3 tóftir. Ein tóftin, sem er 30—32 fet á lengd og svo sem 8—9 fet á breidd, virðist vera skálatóft eða bœjarhús, og er brött brekka niðr frá. Tóftin snýr í austr og vestr, og hafa dyr verið á suðrhlið nær vestra gafl- hlaði. Kumbaldi nokkur hefir gengið út úr norðrhlið nær austrenda. |>á er önnur tóft hér um bil þriðjungi styttri, litlu vestar, er snýr i norðr og suðr. Vestrveggrinn er óglöggr og þar munu dyr ver- ið hafa. Ekki löngu vestar, niðr frá tóftum þessum, skamt frá hinni síðarnefndu, er tóftarkurnbaldi lítill, mjög útflattr, og er djúp lægð ofan i miðju tóftarinnar. f>etta kœmi mjög vel heim við sög- una, að hér hafi verið blóthús Ljótar í Oddaási (Vatnsd. bls. 42)l. Dyr verða eigi ákveðnar. Oddads gat bœrinn hafa heitið af lög- un hins áðrtalda mels, og hafi bœrinn Stóridss þá jafnvel verið bygðr. Hér heita og Ljótunnarmelar, melhæð sú, er áðr er nefnd, Ljótunnarsíki, er rennr fyrir neðan ofan i ána. (jfróustaðir (Melab., ísl.s.2 i. 181; Forns. bls. 194) hafa verið skamt fyrir utan Hof, eða Hofs-mela, undir hliðinni (sbr. Vatnsd. bls. 58), og kemr þar sögn sögunnar alveg heim. f>ar sjást glögt tóftir enn í dag. Hof', höfuðból Ingimundar hins gamla og þeirra Vatnsdœla- goða, stendr því nær í miðjum Vatnsdal, ef dalrinn er talinn frá 1) í sögunni er reyndar svo að orði kveðið: »þeir (0: Ingimundar synir) sá hús standa lítið fyrir dyrum, og hlið í milli ok heimadyranna. þorsteinn mælti: þetta mun vera blóthús.« 16
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.