Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Síða 124

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Síða 124
T Rannsókn á Véstfjörðnm 1888. I ÖgurssYéit 4/s 1888. l>á er pormóðr kolbrúnarskáld sat heima hjá Bersa föður sinum að Laugabóli í Laugardal, þótti hon- um dauflegt þar heima, og vandi mjög komur sínar í Ögur til tals við J>órdísi, dóttur Grímu, er þar bjó. Eitt kveld mælti þ>órdís við þ>ormóð: ,,þ>at vilda ek, at þú fœrir aðra leið heim enn þú ert vanr, ok fœrir firir innan víkina ÖgurSYÍk, ok it efra inn eftir hlíðinni til Laugabóls“. Enn engu að síðr fór þ>ormóðr „it skemsta yfir •vikma á isi. Sauðalnis stóð fyrir innan víkina, ok var tún um sauðahúsit. J>ormóðr gekk framm firir húsdyrnar“1 2. — Upp af Ögursvík gengr lón, sem kallað er Sölvatjörn. Hún er þó sjór, sem aðskilst við skerjabrydding, er gengr fyrir framan, enn þar flýtr yfir um flœði. J>ormóðr hefir gengið beint ofan túnið í Ögri og út á víkina um eða fyrir framan skerjagarðinn, og stefnt beint á sauðahúsift, sem stendr enn i dag fyrir austan Ögurvíkina úti á tanganum; hann heitir Túnanestangi. Húsið stendr á sléttri grund rétt við fjörumálið, og snúa dyrnar að sjónum. þ>ormóðr hefir því orðið að ganga rétt fyrir dyrnar. Undir húsinu er upphækkun beggja megin, ákaflega vallgróin, svo að auðséð er, að það hefir staðið þar siðan. Siðan hefir hann gengið inn alt með sjónum, sem eru sléttar grundir. Fyrir ofan er klettabakki. þ>etta er bezta leiðin, sléttast og ófærðarlaust, ef snjór er. Síðan hefir þ>ormóðr gengið inn i Strandseljavík og að Blámýrum, og þá að Laugabóli. f>etta er svo sem tveggja stunda gangr. Milli Blámýra og Lauga- bóls er stórt vatn, einkanlega langt, og er ilt að fara að vestan- verðu, enn krókr að fara að austan, þar sem sumarvegrinn liggr. Eftir vatmnu hefir J>ormóðr gengið. Vatnið er nú kallað Lauga- bólsvatn og verðr að vera það, er í sögunni er nefnt Ögursvatn 1) Sigurðr Vigfússon kom því eigi við að fara neina rannsóknarferð árið 1887, og var því rannsóknarferð hans á Vestfjörðu næst þeirri, er hann fór um Húnavatns- og Skagafjarðarsýslur. 2) Fóstbr.s., útg. 1853, bls. 31, sbr. Flat.b. ii. 149.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.