Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Qupperneq 127

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Qupperneq 127
standa, svo að hún væri til sýnis; enn þetta hafa líklega verið steinar, sem hafa legið á víð og dreif um tóftina, og hafa fallið úr hinum upprunalegu hleðslum. Hér er því um ekkert ann- að að rœða enn hið sama og eg var áðr búinn að rita. Tóftin er enn i dag auðr ferhyrningr með engri afdeilingu og skilrúmalaus. að þvi er næst verðr komizt. Að endingu skal eg geta þess, að tóft þessi hefir hin fornlegustu einkenni, sem nokkur forntóft getr haft. Tóftin er alveg að kalla blásin burt og er slétt með jörðu, nema fyrir steinalagi sést í öllum veggjunum, og þar með að eins myndin, sem og getr eigi öðruvísi verið í svo grunnum jarðvegi. Meira verðr eigi sagt um einkenni þessarar tóftar. þ>á komum vér að tóftinni nr. 7. (Árb. 1883 bls. 1116 sbr. Árb. 1884—85, bls. 828). Dr. B. Ó. M. rengir málið á tóftinni, að hún sé 40 fet á lengd og gizkar á, að það sé ritvilla. Enn svo er ekki. Vér reyndum með mörgu móti til þess að fá út lengdarmál dr. B. M. Ó., o: 48 fet, enn það var oss ómögulegt, því að öll kennimerki vantaði til þeirrar lengdar. f>ar með er því máli lokið. í Árb. 1883 (bls. io32) hefi eg minnzt á 2 búðir (nr. 2 og 3), „sem eigi verða mœldar sökum afbrots.“ þessu mótmælir dr. B. M. Ó. („Árb. 1884—85, bls. 8“) og skýrir frá breidd þeirra beggja. Enn eg hefi haft rétt fyrir mér. Á annarri sést hornið nokkurn veginn, enn þar er ytri hleðslan alveg af brotin. Sama er að segja um efra hliðvegginn á hinni tóftinni, því að fullkominn helm- ingr hans er af brotinn að endilöngu. f>etta athugaði eg enn af nýju ásamt báðum fylgdarmönnum mínum. f>ar sem dr. B. M. Ó. talar um „hina einkennilegu,, kringlóttu tóft (Árb. 1884—85, bls. 1814 sbr. Árb. 1883 bls. io34), þá er hún í raun réttri ekkert einkennileg, eða að nokkuru frábrugðin hinum vanalega kringlóttu fjátbyrgjum, því að annað hefir hún aldrei ver- ið, enda mun það hafa verið í sögnum til þessa dags, af þarver- andi kunnugum mönnum gömlum. Hann kveðst hafa grafið ofan í tóft þessa 4 grafir. Ein er að vísu stœrst, því að ofan í hana getr maðr stigið tveim fótum senn; svo er hún víð. Hinar sjást nú eigi nema með skarpri eftirtekt, og þykir mér nær sanni að kalla þetta litlar holur enn grafir. Eg víkkaði út stœrstu holuna, til þess að kanna jarðveginn. Eru þar að vísu alls engin kennimerki til gólf- skánar, svo sem dr. B. M. Ó. tekr fram, og moldin er harðla lík þeirri, sem er í ferskeytta mannvirkinu, svo að eigi má í milli sjá. Enn þótt lömb hefðu stöku sinnum verið rekin í tóft þessa, og það sárfá, þá gat naumast verið um gólfskán að rœða eftir langan aldr. Hið eina sem dr. B. M. Ó. hefir í rauninni leitt í ljós með rann-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.