Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Page 129

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Page 129
129 io. öld hafi sett þing á Valseyri, áðr enn f>órðr gellir kom fram með nýmæli sitt um lögákveðin héraðaþing1, því að þetta hefir framan af verið höfuðþing Vestfirðinga. Með því að hafa þar þing, var ísfirðingum gert hœgt fyrir, með því að þeir gátu á skömmum tíma farið yfir Hestfjarðarheiði ofan í Dýrafjarðarbotn. f»ar uppi heitir þinghóll og þingvötn. Sumir gátu og farið upp úr Mjóvafjarðarbotni yfir Glámu ofan i Dýrafjarðarbotn. Á undan ný- mæli þ>órðar gellis mun Valseyrarþing hafa verið aðalþingið á Vestfjörðum, enda er það næsta sennilegt, að þótt eg hafi eigi fundið þar nema 18 tóftir eða mannvirki, þá hafi þau verið þar miklu fleiri, sökum þess að hin ákaflega breiða skriða hefir eigi að eins sópað burt sumum hliðveggjum og göflum þeirra tófta, er enn sjást, heldr og jarðvegi öllum bæði fyrir utan og innan tóft- irnar, alt ofan i sjó, enn fylt alt upp aftr með stórgrýti, og eigi myndi vera sennilegt, að náttóran hefði í öndverðu sett þau tak- mörk, enn skriðan hefði enga tóft af brotið, enda er i munnmælum, að skriðan hafi margar búðartóftir af tekið á efri skriðunni. Enn hvernig sem þessu er varið, þá hefi eg fundið þar svo margar búðir, að þær eru fleiri enn á flestum öðrum þingstöðum, er eg hefi rannsakað, að fáeinum undantöldum. Eg lýsi yfir því, að þetta er hinn langfornlegasti þingstaðr, sem eg hefi komið á. Enn fremr skal þess getið, að eg fann ákaflega fornan niðrsokkinn túngarð fyrir ofan og utan, alt ofan að fjöru. Nálægt tóftum þeim, sem eru fyrir utan Valseyri, hefir verið býli í fornöld með umgirtu húsi, og það er hið eðlilega, því að þannig var að jafnaði nálægt hinum fornu þingstöðum. þar sem tóftir þessar eru nú, er stekkrinn frá Innra-lambadal. Af því sem framan er ritað, þykir auðsætt, að rannsókn dr. B. M. Ó. hafi mest komið fram í þvf, að fara eftir rannsókn minni, og hefir hann að öllu samtöldu komizt að þeirri sömu niðrstöðu og eg hafði áðr skýrt frá í rannsóknum mínum um Valseyri, enda þóttist eg hafa gengið svo frá þeirri rannsókn, að hverjum manni væri hœgt að finna búðirnar eftir Árbókinni, sem og sýndi sig að nokkuru leyti í því, að annar fylgdarmaðr minn, er þangað fór með mér nú, las sig alveg rétt, búð frá búð, með Ár- bókina í höndum, í sömu röð og búðirnar eru þar taldar, án þess að eg benti honum á eina einustu þeirrra2. 1) Að héraðsþing lögákveðin sé eldri enn nýmæli þórðar gellis er víst vafalaust, svo sem Yilhjálmr Finsen hefir rök til leitt. (Isl. frist. Instit.) E. Ö. B. 2) Til áréttingar rannsókn þessarri og sönnunar máli mínu, leyfi eg mér að tilfœra hér skýrslu fylgdarmanna minna þar um, svo látandi: •þessa framanrituðu frásögu umrannsókn herra fornfrœðings, Sigurðar >7
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.