Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Page 131

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Page 131
ekki verkfœralaust. Steinar þessir sjást glðgt í öllum veggjum hið ytra, og þó einkum í neðra hliðveggnum og báðum gaflhlöðum, svo að eigi hefi eg í nokkurri tóft séð jafnmarga og stórkostlega steina. þ>ar að auki, svo sem áðr er sagt, halda hleðslurnar sér á sínum réttu stöðvum, enn það veldr því, að grundvöllrinn er allr undir tóftinni úr hörðum mel og klöppum, svo að grjótið hefir ekki getað niðr sígið eða gengið úr lagi að mun. Tóftir þessar snúa eins og hinar áðrnefndu tóftir nákvæmlega í austr- landsuðr og vestr-landnorðr. í landnorðrenda tóftarinnar er afhús og er veggr í millum, enn til óhamingju hefir á seinni tíðum verið bygðr lítill hesthúskofi í afhúsinu í horninu við millivegginn, þeim megin sem snýr upp að brekkunni, en nær ekki nema út i miðja tóftina, enn það hefir þó verið nóg til þess, að það hefir að nokkuru leyti spillt milliveggnum, þannig að hliðveggr kofans hefir staðið ofan á nokkuru af milliveggnum og stungið hefir verið sjá- anlega stórt skarð úr milliveggnum upp í kofann. Sá kofi er nú löngu fallinn niðr og vallgróinn, enn milliveggrinn er þykkr og glöggr og samkvæmt því sem eg hefi fundið í öðrum hofum, og engar dyr á. Oll lengd tóftarinnar er nákvæmlega mæld 63 fet. f>ar af er aðalhúsið 36 fet, en afhúsið 27 fet. Breiddin er 31 fet, og er þetta mælt við hleðslusteina, sem sjáanlega hafa aldrei haggazt úr sínum upphaflegu skorðum. Tóft þessi heitir enn í dag Móttóft, og hefir svo nefnd verið, svo lengi sem menn til vita. J>etta er og án efa rétt, því að tóft þessi hefir flest eða öll aðal- einkenni hin sömu sem aðrir þær hoftóftir, er eg hefi áðr rannsak- að, og mér er óhætt að fullyrða, að hér sé hoftóft. Eg fékk mér 2 menn að rannsaka tóftina hið innra og dyr hennar, og einkan- lega gólfið. Austan til í miðju afhúsinu gróf eg niðr gröf, 5 feta á hvern veg og um 1 lj2 fet á dýpt. f>ar tók við beinhörð möl þegar fyrir neðan jarðlagið. í gröf þeirri fann eg mikið af viðar- kolaösku og viðarkolum, og var það víst um 2 þuml. þykt lag á einum stað. Síðan gróf eg aðra gröf út undan þessarri rétt við millivegginn af líkri stœrð, enn heldr mjórri, og fann eg þar enn viðarkol og ösku. Síðan gróf eg hina þriðju gröf til hliðar, nær hinum neðra hliðvegg. Sú var nokkuru minst, enn báðar voru grafir þessar jafndjúpar hinni fyrstu ofan í möl, þvi að eigi varð lengra komizt, enda þurfti eigi lengra. J>ar fannst enn nokkuð af viðarkolum, enn minst. J>á er þessu var lokið, fór eg í afhúsið og lét grafa þar gröf, nær 4 fet á lengd, enn lítið eitt mjórri. þ>essi gröf var tæp 2 fet á dýpt, því að eg komst það lengst niðr. Gröfin var í miðju afhúsinu rétt við millivegginn. í henni fann eg ekki vott af neinu, sem einkennilegt var. þ>á gróf eg enn gröf út undan þessarri í miðju tóftarinnar rétt út við gaflhlaðið. Hún var 17*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.