Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Qupperneq 134

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Qupperneq 134
134 þriðjungr hefir verið fyrir sunnan, enn 2/s hlutar fyrir norðan hann. Fyrir þessum þvervegg sást ekkert ofanjarðar. Rétt við eystra hliðvegg fann Ólafr dyr á þverveggnum (eigi á hliðvegg, o: austr- veggnum, svo sem dr. B. M. Ó. hermir eftir honum: Árb. 1884— 85, bls. 2228). Fyrir utan dyrnar var hella — einn þeirra 7 steina, er eg nefndi áðr —, enn fyrir innan þvervegginn stóð hellusteinn mikill, uppþunnr, fastr í jörðunni, enn i'/2 fet frá veggnum, og sá eg þann stein. Hann er mjög randhvass upp, enn þykkri neðan. og þar á honum sæti (lagaðr sem þunt saumhögg). Hvað hella þessi hefir verið, skal eg láta ósagt nú. Inni í skálatóftinni við hinn eystra hliðvegg fann Ólafr spjótsodd, er verið hefir, sam- kvæmt þeirri lýsingu er hann gaf mér, sem hann — því miðr — ekki hirti, því að þá var eigi vaknaðr áhugi á slíku. Einnig fann hann þar brýniskubb, svo sem fingrslangan, er hann og —þvi miðr —fleygði. Á þessu norðrgaflhlaði skálans hefir verið bygð lítil tólft, nær kringlótt, enn út undan henni sást á gaflhlað skálans, og mæling mín þar á 1883 reyndist rétt, nú er eg fann undirstöðuna. f>ess skal getið, að undir fjárhúsunum er mikil gömul upphækkun, og stóð það þar, áðr enn Ólafr bygði það upp. þ>á hefir verið stungið upp úr nyrðra hlut tóftarinnar eða skálans, enn Ólafr reif upp grjótið, er hann bygði það, einungis á þessum parti úr eystra hliðvegg og gaflhlaðinu og þverveggnum, sem áðr er sagt. Skáli þessir hefi því verið afarmikill, og stœrð hans er nú fullákveðin. Eins og fjbstóftin lítr nú út, er hún 69 fet á lengd, enn við nyrðra gaflhlað sýnist hafa verið fyrir löngu stungið flag, og jafn- vel eitthvað af ytri brún gaflhlaðsins, og getr fjósið þvi hafa verið heldr lengra en málið sýnir. Breidd fjóssins er um miðjuna 36 fet — það sést glögt —, og er það heldr meir enn eg hafði sagt í Árb. 1885. Ólafr bóndi í Haukadal er nú á fyrsta ári yfir sjötugt. þ>ar hafa búið og barnfœddir verið forfeðr hans, hver fram af öðrum, og er hann hinn fimti. Allir hafa þeir orðið menn gamlir, um sjö- tugt og áttrœtt, og hafa þeir hver fram af öðrum sagt eftir eiztu mönnum, að tóftirnar á Sæbóli hafi ávalt verið kailaðar: hof, skáli og fjós, svo sem eg hefi áðr ákveðið. Fram undan hofdyrunum eða fyrir þeim miðjum stóð steinn allmikill, sem faðir Ólafs tók, og stendr hann nú á hlaðinu í Hauka- dal. Hann er ferskeyttr í lögun og nokkuru lægri enn á þverveg- una, fremr vel lagaðr og sjáanlega valinn, nokkurn veginn flatr að ofan, enn þó með lægðum og nokkuð aflagaðr, því að sifelt hafa verið barin á honum fiskæti bæði fyrir menn og skepnur. þ>að er Hklegt, að steinn þessi hafi verið hafðr fyrir tröppustein upp í hofið, og þar til er hann og einkar vel fallinn. Hann var mjög niðrsokk-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.