Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Side 136

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Side 136
slotar, kemr vanalega afskapleg rigning, enn er ekki nema hreyt- andi, meðan veðrið stendr sem hæst. petta sagði Ólafr mér. Ólafr sagði mér og, að haugarnir fyrir neðan Sæból, sem eg gróf upp, hefði, er hann mundi fyrst til, verið stórir, og engum hefði þá dulizt, að þeir væri fornir haugar, enn að þeir hafi verið smámsaman að mínka og blása upp. Enn sagði Ólafr mér, um brúna, sem liggr niðr hólinn frá Hóli ofan að Sœbóli, er nú er að mestu niðrsokkin í mýrina, að afi sinn hefði sagt, að í sinni tið hefði vel sézt til hennar ofan í miðja mýrina. Frá vatnsbólinu á Hóli og niðr á móts við Sæból er vegr sá, er Gísli óð eftir lœknum (Gísl.ss., bls. 28. 113), eitthvað um 200 faðmar á að gizka. Niðri í lœknum er blaut leðja, svo að Gísli hefir sokkið niðr upp í kálfa sumsstaðar. Lœkrinn hefir eigi í hið minsta breytt sér, að þvi er séð verðr. Hann er víðast 1 smá- bugum. Miðlióll heitir skamt fyrir neðan Gislahól, að stefna á bœinn sem nú er. f>ar eru tóftir, og sést þar af, að þriðji hóllinn hefir verið þar sem bœrinn er. J>ar erogmikil upphækkun undir sums- staðar. Fyrir ofan og framan bœinn heita nú Bárðartóftir. f>ar eru gamlar tóftir, þó miklu yngri enn á Sæbóli. Hrafnseyri ie/g 1888. Fyrir austan bœinn á Hrafnseyri sjást leifar af fornri tóft, og er það endinn á henni, er stendr út undan kálgarðshorni. Hún er mjög niðrsokkin og vallgróin, um 6 faðma á breidd. Nyrðri hliðveggr hverfr undir kálgarðinn, enn fyrir hin- um sést votta 8—9 faðma heim á hlaðið. Einkanlega er efra horn- ið nokkuð greinilegt. Steinar 2 sjást í hinu horninu. J>etta er fornlegt mjög og útflatt og komið í þúfur. Sjáanlega munu þetta vera leifar af skála Hrafns Sveinbjarnarsonar, sem mælt er, að hafi staðið hér. J>etta sá eg betr nú enn f fyrra sinn, er eg kom á Eyri, þvi að þá stóð smiðjukofi í áðrnefndum kálgarði og veggja- rúst þar fyrir utan, sem nú er alt búið að rífa á burt. Breidd þessarar tóftar hefir verið um 36 fet, og er það hœfileg skála breidd. Fyrir neðan háu brek.kuna við sjóinn u'an til við Hrafnseyrar- tún er undirlendi mikið, sléttar grundir og fallegt mjög. Spotta- korn fyrir utan naustin, sem nú eru þar höfð til uppsátrs, er naust eitt, ákaflega mikið og fornlegt, hið stœrsta er eg hefi nokkuru sinni séð. Naustið er grafið niðr í slétta grund, þannig að vegg- irnir eru lítið eitt upphafðir frá jörðu að utan, enn að innan er naustið um og yfir 21/2 áln. á dýpt. Á einum stað er úr öðrum hliðveggnum hlaupið mjög mikið inn, enn alls eigi út, svo sem þeim er kunnugt, er vit hafa á. Naust þetta er á lengd, svo sem það lítr út, um 90 fet, enn breidd 24 fet. Lengd naustsins hefir þó
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.