Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1951, Blaðsíða 20

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1951, Blaðsíða 20
24 á gólfskán á 130 sm dýpi, en ekki var hún rannsökuð að fullu. Hún var „lausleg, öskublandin og seyrin“ (M. Þ. 18. 7. ’27). Gólf nr. 28 var undir nr. 25 á 135 sm dýpi, en var öllu norðar og austar, um 30 sm. Austast í þessari gólfskán var hola í miðju gólfi, fyllt lausri mold. í botni holunnar var hella. Á henni virtist hafa staðið stoð og gólfskánin myndazt umhverfis. Gólfskánin var þunn, og vottaði fyrir torfi og leirkenndri mold undir henni. Stærð þessarar gólfskánar er ókunn. Gólf nr. 29. Undir nr. 26, og án þess að moldarlag væri á milli, var gólf á 140 sm dýpi. Það var 2,4 m frá vesturhlið og 3 m frá suðurhlið, stærð 2,2 X5,8 m og sneri frá austri til vesturs. Innihald sama og í nr. 26. ,,í vesturenda varð fyrir dálítil steinaröð í gólfinu nyrzt, 1,50 m frá vesturenda. Mun þar hafa verið þil og dyr sunnan við“ (M. Þ.). Ef til vill á þetta um þilið við nr. 26. Hefði þilið þá verið 3 m frá vesturenda þess húss. „Vestan við þá steinaröð varð fyrir í gólfinu á 140 sm dýpi far eftir skyrámu, nær kringlótt, þverm. 70—80 sm. I henni var rauðleit rofmold og dökkleit leðja, en út við, þar er stafir skyldu vera, fundust engar leifar þeirra, en farði mikill, og var tekið af sýnishorn. Kökkum var hlaðið umhverfis. Er komið var 55 sm niður í þennan kakkasá, urðu fyrir leifar af gjörð- unum úr tré; sbr. sýnishorn. Þar var víddin 95 sm, en efsta gjörð var 10 sm að breidd. Frá efri brún þeirrar gjarðar og niður í laggir var dýptin 47 sm. Hér mun hafa verið skyrsár grafinn í gólfið og jafnvel hlaðið kökkum umhverfis upp af honum. — För sáust eftir gjörð neðar, álíka breiða, en leifar fundust af löggunum. Stafir hafa ef til vill veiið teknir upp, er sárinn var fylltur mold og torfi. Af botni voru engar tréleifar eftir, en harður skánar- eða leirbotn var neðst“. (M. Þ. 15. 7. ’27). Gólf nr. 30. Undir nr. 24 var þunnt torflag, en þá tók við annað gólflag á ca. 140 sm dýpi. Það var tengt nr. 29 með gangi og hafði sömu stefnu. Stærð 2,5 X5,2 m. Á gólfinu voru nokkrar hellur, cg einnig virtust hafa verið lagðar í það spýtur; voru þær lítt fún.ar enn. „Við og við komu í ljós kindabein og fiskbein, brot af birki- hríslum og limi, kolamolar en engin aska og engin brunamerki“ (M. Þ. 14. 7. ’27). I þessu gólfi fannst meðal annars brýnisbrot, kljá- steinn, kollustafir og gamallegur títuprjónn. Helzt er að ætla, að hér hafi verið baðstofa, en þar eð gólfskánin hafði blotnað og umbreytzt út frá sorpgryfju, sem hér var suðurundan, var illt að átta sig á gerð hennar. Gólf nr. 31. Undir nr. 28 og enn norðar var gólfskán, sem sneri c
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.