Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1951, Blaðsíða 91

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1951, Blaðsíða 91
95 á ,,melum“. Tafði það fyrir uppblæstri, og blaðkan dreifðist í „flesj- ar“, þéttari gróður og samfelldari. Sama gagn og breyting hygg eg, að orðið hafi af ,,rauðlaufs“'-slægjunni miklu í Bolholti, sem síðar verður getið. 10. Nýgrœ&ingur. Litlir gárar, sem ganga inn í graslendi, geta líkt og lítil flög gróið upp aftur, náttúrlega á nógu löngum tíma. Svo hefir orðið í gáranum milli Odda og Selalækjar. Hann má nú þegar heita algróinn, eftir 200 ár. Þegar mold verður eftir í jarðvegi á lág- lendum blettum eftir blástur, getur þar gróið upp aftur. En viðsjáll er slíkur gróður í gárum eða fram undan þeim. Þannig fóru talsvert miklar ,,nýgræður“ syðst í landi Reyðarvatns, sem upp höfðu gróið eftir eyðingu Austasta-Reyðarvatns á 17. öld, aftur í svartan sand, milli 1882 og 1900, meðan Seltungurnar og Knæfhólaheiðin í Keldnalandi var að rótast þar yfir. Þar á móti er nú kominn mikill nýgræðingur og vænlegur til fram- búðar, bæði efst á Helluvaðssandi, út frá graslendi Gunnarsholts, efst á Geitasandi og suður frá Strandarbótum við Hofssand. Hins vegar er strjálli ,,hnjóta“-gróður (að mestu sauðvingull og sveifgras) meiri vonarpeningur. Mikið er samt komið af slíkum ný- græðingi, bæði um sandana stóru og hraunin næst Keldum að norðan og nær og fjær að austanverðu, með samfelldum blettum í lægðum sums staðar. Um Helluvaðssand neðanverðan að minnsta kosti var mikið af slíkum grashnjótum fyrir veðrið mikla 1882. En í því veðri gjörsóp- uðust þeir út í buskann. Nú er mjög ánægjulegt að sjá þar árangur af stórhug ágætra manna bæði af sáningu grasfræja og kartöflu- rækt. Og umskiptin eru undraverð upp frá Gunnarsholti. En biðja mega þeir góðu menn skaparann að senda þeim ekki sams konar of- viðri og 1882 á auða jörð og þurra. Hér við bæti eg áliti Sveins lœknis Pálssonar, 1793, um sandauðn- ina. Hann segir svo í Ferðabók sinni (útg. 1945, bls. 198 og 209): ,,Efst yfir þá [Rangárvelli] í norðri sést Hekla, sem segir til sín með þeim kynstrum af roksandi og uppblásturssvæðum, er hér verða á vegi manns. Þessi sveit, sem í fyrri tíð var efalaust harla fögur, slétt og þurrlend, er nú svo eydd af uppblæstri, að hún er nærri því óbyggi- leg“ . . . Þó fagurt graslandi í neðri hluta sveitarinnar . . . Síðar lýsir hann leið sinni þvert yfir Rangárvelli, ofar miðju, um Knœfhóla (eða ,,Knapphóla“) og hjá Keldnaréttum (gömlu), hjá Steinkrossi (gamla) og út að Rangá: ,,Ö11 þessi leið frá Árbæ sýnir skýrast þær ógnir, sem Hekla hefir valdið. Það er grátlegt að sjá svo unaðslegt,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.