Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1951, Blaðsíða 58

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1951, Blaðsíða 58
62 verðu rétt ofan á brunalaginu eða lá beinlínis á því, þótt nokkurt bil væri á milli vestast, þar sem brunalaginu hallaði vestur eftir, en skála- gólfið var lárétt. Þótt norðurbrún lagsins vantaði á þessum 5,50 m langa kafla, er enginn vafi á, hversu hana skuli draga, því að spottinn austast er í ákjósanlegu framhaldi af brúninni vestan við eyðuna. Vestast dróst brunalagið saman frá báðum hliðum og varð að rösk- lega 1 m breiðri tungu vestur eftir. Var þegar í stað næsta augljóst, að þetta voru dyr inn í hið brunna hús, sem lagið virtist vera undan. Aðrar dyr sáust ekki, en vestast við suðurhlið myndaðist tunga suður á við, ekki vel skýr þó, en hugsanlegt er, að þarna hafi verið dyr inn í húsið sunnan við, sem litla brunalagið var undan. Þetta kom þó alls ekki svo greinilega í Ijós, að fullyrt verði. Jaðar eða brún brunalagsins var á báðum langhliðum eins og sveigður upp á við, misjafnlega hátt, og er eflaust, að það hefur lagzt þar upp við veggi (sbr. brunalag það, er Matthías Þórðarson fann). Austurendinn hafði þó ekki þetta einkenni, heldur hætti bruna- lagið þar án hinnar greinilegu útlínu og sveigðist ekki upp á við. Engu að síður voru þó takmörk þess glögg. I horninu syðst og vestast, við dyrnar á vesturgafli, varð jaðar lagsins ekki rakinn á litlu bili, sökum þess að hann hafði orðið fyrir umróti við prófgryfjuna árið áður. Minna og syðra brunalagið, sem reyndist vera undan viðbyggingu, birtist á alveg sama hátt. Utlína þess, hið svarta strik með ösku- leifum innan við, en kakkaleifum utan við, var afar skýr, þó einna sízt á þeirri hlið, er að stóra brunalaginu vissi. Þegar lokið var við að rekja jaðar brunalagsins, var hreinsað ofan af því, og kom það þá fram sem öskulag með geysimiklu af koluðum trjáleifum (28. mynd). Askan var bæði rauðleit og gráleit og algjör- lega Iaus við rusl, brennd bein og þess háttar, sem eldhúsaska hefur ævinlega. Yfirborð Iagsins var engan veginn slétt, heldur með miklum, en þó ekki stórkostlegum mishæðum. Ofan á því var mjög víða fok- sandslag þunnt og hafði setzt í lægðir. Sandur þessi hefur fokið neðan af söndum þeim hinum miklu, sem hér eru upp af flæðarmáli, og ber ekki sjaldan við enn, að slíkt sandfok eigi sér stað heim að bæ á Berg- þórshvoli. I uppgreftinum mátti víða sjá slíka foksandsbletti. Eins og þegar er sagt, þvarr útlínan á nokkru bili í norðurbrún, og á því svæði suður fyrir mitt lag, var það gloppótt og örðugt að fylgja því. Var sem því brygði fyrir öðru hvoru, en þyrri svo aftur og hefur eflaust orðið hér rask, sennilega við skálabygginguna seinna. Austast var lagið svo aftur óraskað og mjög greinilegt eins og í öllum vestur-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.