Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1951, Blaðsíða 158

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1951, Blaðsíða 158
160 vatni í læknum en á hinum staðnum. Af báðum nefjunum hefir læk- urinn skorið mikið að austanverðu, og er þar hátt og nærri þver- hnípt niður. Nú er bezt að hverfa frá Hróarslæk, vestur yfir Nesið og sandinn, að Ytri Rangá. 47. Gaddstaðir (og Garðstaðir, en að réttu nafni GauksstaSir í Oddamáldögum og víðar). Þeir voru langt upp frá Oddanum litla, en þó næsti bær við ána í því Iandi, og hafa ,,erft“, ef svo mætti segja, nánasta heimalandið þaðan og oddann allan. En það er nú mest allt samfelldur, svartur sandur. Bærinn stóð í suðurenda á löngum ölduhrygg, sem enn er að mestu grasi vaxinn, þótt Helluvaðssandur hafi brunað fast fram með honum og upp í Gaddstaðatúnið. En það náði fast niður að þjóðveginum, er skammt frá ánni og í asa. frá Ægissíðu, sem er vestan við ána. Býlið er mjög gamalt og hefir verið stór jörð, talin 20 hundruð 1681, en ekki nema 15 hundruð 1696. Bendir það til lækkunar eftir Heklugosið 1693, eins og á fleiri jörðum. Sama mat hélzt til 1861, en lækkar þá í 9,9 hundruð og aftur 1885 í 3 hundruð, 1922 er mats- verðið 1100 kr. og 1932 1600 kr, en 1942 2000 kr. — Lengstum hefir jörð þessi verið bændaeign, en þó ef til vill stólseign um sinn, því að Brynjólfur biskup keypti ,,alla jörðina Garðstaði á Rangár- völlum, 15 hundruð“, 1652, af Hákoni Bjarnasyni í Brautarholti. Aftur er jörðin að vísu bændaeign 1711. Ekki er fögur lýsingin af jörðinni 1711: ,,Beitarland er mestan part komið í sand og lítið utantúns eftir orðið grasi vaxið“. Búið er þó nokkuð stórt: 4 kýr, 57 kindur og 9 hross, þar sem jörðin átti ekki að geta borið nema 2 kýr og 1 ungneyti, og var þó með talið hey af „engjateig litlum í Bjólulandi“. — En svo er líka í bók þeirri, að nálega hver einasta jörð hér um slóðir á ekki að geta borið meira en svo sem Va til % af fénaði þeim, sem á þeim er þó hafður, — og varla er hann oftalinn. Utlit er fyrir, að jörðin hafi batnað eftir þetta á 18. öldinni, því að bæði fyrir og eftir aldamótin 1800 er þar tví- býli öðru hvoru, a. m. k. 1733 og milli 1786 og 1840. Og varðveitt var þar 10 nautgripa fjós, sem jarðarhús, langt fram á 19. öldina. Árið 1882 fékk jörð þessi mikinn skell. Skóf rót af túni austanverðu og megin hluta austurhliðar á allri hæðinni enda milli. Áður voru bæði grasbakkar sa. við túnið og tjörn þar við túnið með sefgrasi og slægju. Nú er þar svartur sandur. Bóndinn flúði þaðan, en annar kom þó í staðinn, og bærinn var látinn standa á sama stað, þar til hann hrundi í hrúgu 1896. Þá var hann fluttur norður með holtinu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.