Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1951, Blaðsíða 141

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1951, Blaðsíða 141
143 ólíklegt, að það væri þá byggt eða selt úr Hofslandi, og að öllu sjálfstæð jörð, þótt síðar yrði það lagt til Reyðarvatns og hjáleiga þaðan. En hversu langt er síðan „spámaðurinn“ var uppi, eða hann og spádómar hans hafa glatazt, það veit nú enginn. Vafalaust hefir land þessa býlis spillzt mjög mikið um miðja 17. öld, um það bil sem Austasta Reyðarvatn lagðist í eyði og sandurinn geisaði yfir lækinn og allt landið að sunnanverðu. Eftir það hefir þar orðið kotbúskapur og eyðilagzt alveg upp úr harðindum og Heklugosi 1693.. „Eyðilagðist til fulls fyrir 16 árum eða þar um“, segir Jarðabókin 1711. Að síðustu hefir gengið illa að leigja býlið, því að þótt landskuldin væri ekki nema 30 álnir, þá voru kvígildin ýmist 2, 1 eða hálft aðeins (3 ær), „eftir því sem ábúandinn þurfti við, sem oftast var félítill". Að suðvestanverðu í landi Spámannsstaða, heitir Geitasandur. Hann er nú sem örast að gróa, niður frá grasjaðrinum, eftir að hafa verið örfoka mjög lengi. Á sandi þessum, vestar en miðjum, er lágur melur með stórri vörðu og heitir Geitamelur. Varðan er hornmark þriggja jarða: Reyðar- vatns, Stóra Hofs og Eystri Kirkjubæjar. Hofssandur tekur svo við og er óslitið áframhald af Geitasandi alla leið suður á brúnir, bak við Hofin bæði og allt að Eystri Rangá fyrir vestan Hofsnes og út fyrir Djúpadal og brúna á ánni. Rétt fyrir neðan Geitamel eru fyrstu upptök Sikis þess, sem rennur niður með allri vesturhliðinni á Hofssandi. Þó bæði sé síkið fremur lítið og lygnt nálega alla leiðina, hefir það furðanlega hlíft graslendinu á vestur- bökkum þess. Þegar Keldnahraun blés upp og eyddi Austasta Reyðarvatni hefir sandmagnið þó borið Síkið ofurliði fyrir neðan Kirkjubæina, þrátt fyrir ógiynnin öll af sandi, sem það hefir hlaðið undir sig og smám saman borið fram í stærri árnar. Gári sá nam staðar í Oddaflóðum, sem fyrr er sagt, og eyddi bæjum þeim, er enn verða nefndir. Eins og algengt er um læki og litlar ár, er Síkið kennt við bæi þá, sem það hefir hlíft og rennur fram hjá: Kirkjubæ, Strönd og Lambhaga. 34. Stóra Hof. Stcerð og stórbreytingar. Það er fyrsta býlið á Rangárvöllum (um 880), landnámsjörS Ketils hængs, og engin óvera aS byrja meS. Þótt sleppt sé aS telja sem bújörS ,,öll lönd á milli Þjórsár og Markarfljóts“, og öllu öSru en því, sem „Ketill eign- aSi sér, einkum land milli Rangár og Hróarslækjar, allt fyrir neSan Rey5arvatn“ og Stokkalæk. Hefir þaS veriS blómleg bújörS á þeim dögum, enda skiptist hún síSar í ekki færri en 12 sérstakar jarSir og 15 smábýli eSa hjáleigur. Þrátt fyrir þá skerSingu var Stóra Hof metiS 60 hundruS áriS 1681, en lækkar í 50 hundruS 1696 og er svo líka taliS 1711, aftur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.