Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1951, Blaðsíða 92

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1951, Blaðsíða 92
96 slétt og víðlent svæði örfoka með öllu. Eftir eru aðeins túnin á þess- um fáu bæjum og smá-grastoppar á víð og dreif, þar sem fáar mel- stengur (elymus arenarius) eða kattartungur (plantago maritima) bjóða vindum og veðrum byrginn. Hér eru slík býsn af sandi, að fylgdarmaðurinn sést ekki fyrir sandroki, hvenær sem hreyfir vind í þurru veðri, þó að hann sé rétt á undan, og ókunnugir eiga fullt í fangi með að rata, því að allir götuslóðar hverfa, þegar sandrokið hefst. Heilir skaflar, hvítir til að sjá af vikri, og smáhólar úr svörtu, óreglulegu hrauni og hálfmolnaðir steinar frá Heklu . . . allt þetta eykur óhugnað þessarar sandauðnar“. — Ef Sveinn Pálsson liti nú yfir þessa sömu leið, mundi honum ekki þykja breytingin glæsileg á meira en 1 V2 öld. Fögru blettirnir tveir, Knæfhólaheiðin og Réttarheiðin — að vísu mjóar — sem hann fór yfir, eru nú fótþyngstu og verstu sandauðnirnar, og fleiri gras- blettir horfnir þar á næstu grösum. En þar á móti sést þó dálítill ný- græðingur á stöku stöðum milli Árbæjar og Knæfhóla. FLOKKUN EYÐIBÝLANNA Skipta mætti eyðibýlunum í marga flokka eftir orsökum eyðingar- innar: Gjöreyðing, t. d. undir Hekluhrauni, af sandágangi og bakka- broti, vatnaágangi og vatnsleysi, eyðing skóga og kjarnagróðurs, eða vegna landþrengsla o. s. frv. En allt er þetta svo margþætt og þó samantvinnað, að einfaldast er að hafa flokkana ekki nema tvo. A. Aleydd býli, og koma þau öll í þann flokk, sem ómögulegt er aftur að byggja eða ekki líkur til, að svo geti orðið í náinni fram- tíð. Verða þá líka þar með talin bœjarstceði höfuðbóla þeirra, sem að vísu eru nú byggð, en flutt hafa verið (Næfurholt, Haukadalur, Reyðarvatn, Hof, Gaddstaðir, Gunnarsholt, Heiði, Bolholt og Svín- hagi). En getið verður orsaka til eyðingar eða flutnings hvers býlis, eftir því sem kostur er. B. Býli, sem ekki hafa blásið upp, nema að nokkru leyti, og halda bæjarstæðinu, og býli eða hjáleigur, sem hafa verið lögð undir höfuð- bólið, vegna ágangs þess (Keldur), eða vegna aðþrengsla og til þæg- inda, sum án brýnna nauðsynja (Oddi). Um eyðibýlin á Bakkabæjum vil eg geta þess, að eg býst þar við ónákvæmni eða ruglingi, bæði vegna margra breytinga bæjarnafna fyrr á tímum, og vegna ófullnægjandi heimilda og ókunnugleika.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.