Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1951, Blaðsíða 45

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1951, Blaðsíða 45
49 en fóru minnkandi niður eftir. — Eftir er að tala um eina gripa- tegund úr tré, snœlduhala (21. mynd). Alls fundust 6 snælduhalar, allir óheilir, þar sem neðan á þá alla vantar, hinn lengsti 24 sm, sviðinn neðan. Þessum sex snælduhölum má trúlega skipta í tvo flokka, fjóra af eldri flokki og tvo yngri. Hinir fjórir eldri eiga sam- merkt í £>ví, að þeir eru sívalir og grannir efst, slá sér síðan fljót- lega út og verða þá fer-, sjö og áttstrendir, dragast síðan aftur að sér, verða sívalir og mjókka jafnt og þétt niður eftir. Einn er með eir- hnokka, annar með þrjár skorur hlið við hlið yfir þveran belginn, líklega eignarmark. Allir eru þeir fundnir í sorpgryfjunum, einn í sorpgr. 2, á -i-175, þrír í sorpgr. 1 á -^160. Þetta er hreint mið- aldalag á snælduhölum, vel þekkt úr Grænlandsbyggðum, sjá Medd. 22. myncL. Snældusnúðar úr tré. — Spindle-whorls of wood. om Grönl. bd. 88, nr. 2, mynd 118—19, en því miður verður nú ekki komið við nákvæmri tímasetningu. Líklegt má telja, að með slíkum snælduhölum hafi hinir litlu algengu steinsnúðar verið notaðir, þótt Roussell telji, að þeir hafi verið notaðir snúðlausir (tilv. st. bls. 131—35), en að vísu er ekki unnt að skera úr þessu enn. (460, 560, 596, 570). Hinir snælduhalarnir tveir, sem hér eru taldir yngri, eru sívalir með útrennsli skömmu fyrir neðan snúð, en ekki aflíðandi útslætti eins og hinir, og var slíkt útrennsli eða útskurður algengur á snælduhölum á 19. öld og var til skrauts sbr. Þjms. 4639, 6361, 8643, 10797. Snælduhalar þessir tveir fundust ofarlega, annar í gólfi 9 (8), hinn á ca. —í- 120 (277). Senniiega hafa trésnúðar verið notaðir á þessum snældum, og skal þá loks minnzt á trésnúða þá tvo, sem fundust (22. mynd). Annar er úr furu, 7 sm í þvm, haglega útskorinn með útskurði ekki ólíkum þeim, sem sést á sumum ask- lokum. Fannst í gólfi 16 (205). Hinn er úr bæki, 5,7 sm í þvm., Árbók Fornleifafélagsins — 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.