Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1957, Side 13

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1957, Side 13
ISLENZKUR TRÉSKURÐUR 1 ERLENDUM SÖFNUM 17 á báðum hliðum, stöngulteinungur, sem byrjar í vinstra horni að neð- an, hefur aðeins eina beygju. Allar greinarnar mynda undninga og hafa einföld þríhyrnd eða fleirflipuð blöð. Stönglarnir eru flatir að ofan, með innri útlínum og þverböndum, annaðhvort alveg einföld- um eða rúðustrikuðum. Annars eru stönglarnir skreyttir með mörg- um kílskurðum, sem settir eru saman tveir og tveir, og með einföld- um, ferhyrndum skurðum. Blaðfliparnir eru breytilegir að lögun og stærð og með ýmsum skreytingum, sum eru „holuð“, sum með ská- höllum skurði niður og önnur skástrikuð. Á lokinu eru sömu undir- stöðuatriði, en niðurröðun samhverf um lóðrétta miðlínu. Hér er einnig útfylling með rúðustrikun á einum tveimur stöðum og blöð, sem hallast niður frá miðju móti uppréttum kanti. Á bakhliðinni er einnig eitt blað, strikað með skálínum, tengt við þríhyrnda skurði og kringlóttar holur. Gaflarnir báðir eru hvor öðrum líkir. Þeir hafa fjögrablaðarós með miklu skrauti, meira útflúraðir en hinir flet- irnir. — Fremur laglegt verk. 4. Ártal ekkert. (MÞ: Frá ofanverðri 18. öld líklega.) 5. Áletrun engin. 6. L: Keyptur fyrir meðalgöngu S. Vigfússonar 1888. Reykjavík. 1. 59.190. Kistill úr eik, botninn úr beyki, festur saman með tré- töppum og látúnsnöglum. Lokið er ofurlítið kúpt, okar eru festir undir enda loksins við gaflana, hjörur eru úr kopar. Hefur greini- lega haft látúnskrók að framan til að loka með, en nú er aðeins keng- urinn eftir. L. (loksins) 18, br. 9.5, h. 8.9. 2. Krókinn vantar að framan. Smáflísar brotnar úr sums staðar við naglana. Heldur sér að öðru leyti mjög vel. Ómálaður. 74.1.á. 3. Upphleypt skrautverk á loki, hliðum og göflum. Á báðum göfl- unum er bandabrugðningur, „tiglaflétta" ; böndin eru um 5 mm breið. Hér er skorið allt að 3 mm djúpt niður. Á hliðunum er útskurðurinn fremur lágt upphleyptur. Framhlið og bakhlið hafa frumstæða tein- ungskróka; á framhliðinni eru líka rúðustrikaðir reitir til útfylling- ar. Munstrið er ekki alveg það sama á báðum hliðum. Á framhliðinni er eins og öfugt, liggjandi S og tveir hringar og eitt hjartalagað og eitt sporbaugslagað blað. Á bakhliðinni mynda stönglarnir næstum því tölustafinn 8 liggjandi. „Blöðin“ eru hér meira breytileg. Stöngl- arnir eru víðast hvar minna en 1 sm breiðir. Á lokinu eru „bönd“ dregin sem aflangur valhnútur með tveimur öðrum böndum þrædd- um í og tveimur rúðustrikuðum, ferhyrndum reitum. (Böndin eru
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.