Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1957, Síða 16

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1957, Síða 16
20 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS skurði“. Á ödrum gaflinum er líkur útskurður, en nákvæmar sam- hverfur. Sinn stöngullinn gengur út frá hvoru horni að neðan; mynda þeir undninga með ,,pálmettum“. Á lokinu eru sömu undirstöðuatriði, bylgjuteinungur, einn einstakur blaðflipi er hér rúðustrikaður. Það sama er á bakhliðinni, þar sem stönglarnir mynda öfugt, liggjandi S, eða eiginlega tölustafinn 8, því að vafningarnir tveir eru tengdir saman með sameiginlegum, mjórri stöngli. Á hinum gaflinum er val- hnútur, myndaður af rúmlega 1 sm breiðu bandi með innri útlínum. f hnútinn er brugðið nokkrum stönglum með blaðflipum, og í miðju eru þrír innskornir latneskir bókstafir. Á lokinu eru tvær höfða- leturslínur á flötunum næst báðum köntunum. Þróttmikill og skraut- legur útskurður, en ekki sérlega nákvæmur í smáatriðum. 4. Ártal ekkert. 5. Áletrun. Stafirnir á gaflinum: IHS. Höfðaleturslínurnar: magnus / arngr | nss / a / kistu / nmor 6. L: ísland. Dalasýsla. Hazelius keypti hjá A. Feddersen 1887. Kaupmannahöfn. 7. L: „Járnen pá sidorna áro för att dármed upphánga „kistulen“ pá hásten vid ritten.“ MÞ: magnus arngr — nss a kistun (sic) mor (þ. e. Magnús Arn- grímsson á kistuna með öllum rjetti). 1. 59.227. Kistill úr furu, festur saman með trétöppum. Lokið er dálítið kúpt, okar eru festir undir enda loksins við gaflana. Tappa- hjörur. Nokkuð er eftir af eins konar læsingarútbúnaði úr látúni. L. (loksins) 25, br. 14, h. 11.4. 2. Sprungur í loki og botni. Við bakhliðina hefur verið gert með að fella inn stykki efst. Læsingu vantar. Ómálaður. 73.A.p. 3. Otskurður á hliðum, göflum og loki. Jurtaskrautverk með upp- hleyptri verkan, skorið allt að 5-6 mm djúpt niður. Stönglarnir eru mest áberandi, flatir að ofan með innri útlínum og mörgum þver- böndum, sem oft tengja tvo og tvo stöngla saman. Þeir vefjast upp í undninga og enda í margflipuðu blaði eða stórri „kringlu“, sem skreytt er með þverbandi og kílskurðarröðum. Á framhlið er breiður miðstofn, sem skiptist í tvær greinar, er hvor um sig myndar stóran undning. Innst í hvorum þeirra er blað, sem samanstendur af mörg- um frammjóum flipum, og er hver þeirra „holaður" með „bátskurði". Minni hliðargreinar eru með „kringlum“. Frá tveimur „kringlum“ vex út langt, frammjótt blað með skásettum skorum í köntunum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.