Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1957, Síða 20

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1957, Síða 20
24 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Hjörur eru úr járni. Okar eru festir undir enda loksins við gaflana. L. 31, br. 16.5, h. 14.2. 2. Lokið er flagnað á köntunum og hefur tvær stórar sprungur. Nýtt aflangt stykki hefur verið sett inn í framhliðina efst til hægri; við það hafa merki eftir skrá horfið. Botninn er víst nýrri. Leifar sjást af rauðri málningu. 59.A.d. 3. Flatt, upphleypt jurtaskrautverk er á hliðum, göflum og loki. Á hliðunum og göflunum er niðurröðunin samhverf um lóðrétta mið- línu. Stönglarnir byrja á miðjunni að neðan. Aðalstönglarnir eru mjóir, undir 1 sm, með innri útlínum. Hliðargreinarnar eru ennþá mjórri og alveg sléttar. Vafningarnir enda að mestu í skúf af „kringl- um“ og blaðflipum, sumum „holuðum" með þverböndum yfir. Á báð- um hliðunum er við miðlínuna stór kólfur með litlum blaðtungum í láréttum röðum, skildar að með strengjum. Á göflunum eru tveir hringar, hvor innan í öðrum, fléttaðir inn í stönglana (hér aðeins þá mjóstu og alveg slétta). (Báðar hliðarnar eru innbyrðis líkar og gafl- arnir sömuleiðis.) Á lokinu eru tveir mjóir endareitir þvert yfir með dagsetningu og Anno og ártal innskorið. Á miðfletinum er sams kon- ar lágt upphleyptur skurður eins og á hliðunum, munstur úr smáum hringum og vafningum. Fjórum smáum hringum er komið fyrir inn- an í einum stórum. Stöngulkrókar eru sitt hvoru megin við þá. Stóri hringurinn er um 1 sm breiður, með innri útlínum. Annars eru þar mjög mjóir, sléttir hringar og stönglar. Einn upphleyptur latneskur bókstafur er í hverjum hinna litlu hringa. — Fremur fallegt verk. 4. Ártal: 3 MART ANNO 1772. 5. Áletrun: Stafirnir í hringnum á lokinu G I D A. 6. L: Keyptur hjá A. Feddersen 1888. Kaupmannahöfn. 1. 59.798. Kistill úr furu, áfestar umgerðir og skrautverk úr beyki, festur saman með trétöppum. Ofan á lokið er fest umgerð með- fram köntunum. Á ytri brúnum þess eru merki eftir lista, sem líklega hafa gengið niður á hliðarnar og gaflana og myndað heilar umgerðir ásamt listunum neðst og við hinar lóðréttu hliðar. Hjörur eru úr kopar. Leifar eru eftir læsingu. Handraði. L. 35, br. 23.5, h. 19. 2. Sprunginn. Lista vantar á lokið. Læsingin ónýt. Botnflötur- inn málaður svartur, umgerðirnar rauðar (græn málning sést sums staðar undir þeirri rauðu). Skrautverkið málað rautt, grænt, blátt, hvítt og brúnt. 59.A.q. 3. í innri umgerðinni á lokinu er áfest útskorið skrautverk. Mynd-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.