Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1957, Page 24

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1957, Page 24
28 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS mjög farinn að láta á sjá, og vantar sitt upprunalega lok,--Hann er að vísu samannegldur með vanalegum gatnöglum úr tré (ekki geir- negldur); en þessa nagla alla hylja kringlóttir, stórir og að mestu flatir bóluhausar, þareð bólufæturnir hafa verið reknir ofaní, eða utantil í, trénaglana.----Utaná undir bóluhausunum (sem eru úr látúni) lítur út sem skinn hafi verið, því sumstaðar sér þess enn vott. (Sést ekki 1 júlí 1954.) Og verið getur, að einlægur skinn-renningur hafi verið undir þeim öllum, líkt og haft var á gömlu hnökkunum og hellusöðlunum. Kistillinn, sem verið hefur fremur veikur og þunn- gerður, eptir stærð, hefur verið með lömum og skrálæstur.-----Eg eignaðist hann í skiptum fyrir nýann, á Jörfa, fyrir eitthvað 26 ár- um, og hef haft hann síðan undir bækur og blöð. Sögu hans veit eg ekki nánara. 1. 6J/..957. Kistill úr furu, festur saman með trétöppum. Hjörur og skráarlauf eru úr látúni, skrá úr járni (biluð); okar eru undir endum loksins við gaflana og aðrir sem „fætur“ undir botninum á báðum endum. Á miðju lokinu er látúnshandfang. L. (loksins) 22, br. 13.5, h. 10.2. 2. Sprunginn. Nokkrar flísar brotnar af. Hjörurnar nokkuð laus- ar. Mestan hluta skráarinnar vantar. Annan okann undan lokinu vantar. iy% oki undir botninum er nýr. Ómálaður. 4.Á.C. og 74.1.q. 3. Útskurður á loki, hliðum og göflum. Hliðarnar og gaflarnir hafa á miðju gegnskorna höfðaleturslínu og í kringum hana umgerð með innskornum latneskum bókstöfum. Á framhliðinni eru nokkrir litlir kílskurðir yzt til endanna. Neðst, eða eiginlega á framkanti botnsins, er innskorinn krákustígsbekkur með kílskurði. Lokið hefur tvær gegnskornar höfðaleturslínur. Kringum þær og á milli þeirra eru bekkir af innskornum línum, smákílskurðum og ferhyrndum skurðum. Utan á köntum loksins allt í kring eru kílskurðarbekkir. Neðri kantarnir á okunum undir lokinu og botninum eru með tökk- um og tungum. Okinn, sem eftir er undir lokinu, er skreyttur með innri útlínum, „bátskurði“ og kílskurði á hliðinni, sem út snýr. •— Skemmtilegur heildarsvipur. Ekki sérleg nákvæmni í smáatriðum. 4. Ártal ekkert. (MÞ: Virðist vera frá 17. öld.) 5. Áletrun er torlesin. Það innskorna virðist vera bæn, sem byrjar með GVD VOR FAdER--------------. En mörg undarleg tákn eru milli hinna venjulegu latnesku bókstafa. 6. L: Frá Helga presti Sigurðssyni, Akranes, fsland, 27. 11. 1888.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.