Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1957, Síða 25

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1957, Síða 25
ISLENZKUR TRÉSKURÐUR í ERLENDUM SÖFNUM 29 Samkvæmt H nr. 50 í HS minnsta hf. Þar stendur: Stokkur, lítill, með loki á hjörum, gegnskorinn, og með letri. Hlýtur að vera nr. 46 í „Viðbót“ í HS stærsta hf.:--------Hver- tveggja letrið er illt aflestrar, með nokkuð einkennilegri sjaldsénni stafagerð, ------ Kistillinn er frá Jóni á Búrfelli (í Hálsasveit), en norðlenzkur að uppruna.------Hann var mjög bilaður, og vantaði oka, þegar eg fekk hann (1886), en við þetta gerði eg, einsog sjá má. Hin gegnskornu göt, milli stafa og utanum þá, voru flest full af gömlum mel og hé- góma. Þetta stakk eg mestallt í burtu, þó sést enn dálítill vottur þess.------ 7. MÞ:-------alt er þetta torlæsilegt og krefst ráðningin mikils tíma. Efst á framhlið getur verið byrjunin: GVD VOR FAdER SEM I HIME RI; þar næst mun vera neðst á sömu hlið: KE ERtt HAtt IFER OSS I ANDA etc.---------- 8. Afbildningar, pl. 15, nr. 73. Peasant Art, fig. 7. 1. 64.958. Kistill úr eik, festur saman með trétöppum, hjörur, skrá og skráarlauf úr kopar. Okar eru festir undir enda loksins við gaflana. L. (loksins) 33.8, br. 25, h. 13. 2. Okarnir gapa nokkuð frá lokinu, að öðru leyti óskemmdur. Ómálaður. 59.A.g. 3. Útskurður á hliðum, göflum og loki. Tvær höfðaleturslínur eru á hliðunum og göflunum. Á lokinu er dálítið grautarlegt stöngul- skrautverk. Stönglarnir ganga út frá lóðréttum miðstofni, um 4.5 sm breiðum, með innri útlínum og innskorin blöð meðfram þeim að innan- verðu. Efst er stofninn skreyttur með ferhyrndum, rúðustrikuðum reit. Breidd stönglanna er mjög breytileg, mest milli 1 og 2 sm. Þeir eru flatir að ofan með innri útlínum, mynda króka, fléttast saman, enda flestir með tveimur blöðum, sem minna á fisksporða. Hið upp- hleypta er um 2 mm hátt. — Skrautverkið ekki sérlega hrífandi. Bók- stafirnir eru miklu fínna verk. 4. Ártal ekkert. (MÞ: Sennilega frá fyrri hluta 18. aldar.) 5. Áletrun: giefe vyst aa gud af h em fyr \ þenna a ] þöllenn | gud þier | giæfu h ædum nu s nn kistil þidust run ionsdottir (Ráðin með aðstoð frá HS stærsta hf.) 6. L: Keyptur hjá H. Sigurðssyni 1888, Akranes.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.