Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1957, Síða 27

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1957, Síða 27
31 lSLENZKUR TRÉSKURÐUR 1 ERLENDUM SÖFNUM 4. Ártal ekkert. (MÞ: Líklega frá 18. öld.) 5. Áletrun engin. 6. L: Frá Helga presti Sigurðssyni, Akranes, ísland, 27. 11. 1888. Samkvæmt H ætti þetta að vera nr. 52 í HS minnsta hf. Þar stend- ur: „Kistill, einnig læstur, með kistlahnútum, á göflum.“ Þetta kem- ur illa heim, því að kistillinn hefur enga læsingu og ekkert merki eftir neina slíka. Hlýtur að vera nr. 33 í „Viðbót" í HS stærsta hf. (í raun og veru er það einasti möguleiki, sem eftir er.)-Kistillinn er líklega, sök- um þess hvað hann er stór, fremur gamall pallkistill, heldur enn trafakistill. Hann er norðlenzkur, og kominn suður í Borgarfjörð, að Fljótstúngu, að sögn, með Magnúsi föður Ólafar konu Stefáns í Kalmannstúngu. Kistilinn fekk eg (okalausann með klofnu loki og biluðum lömum) hjá Önnu dóttur nú nefndra hjóna (árið 1884). 8. Peasant Art, fig. 11. 1. 6J/..966. Kistill úr furu, festur saman með trétöppum, hjörur úr járni (merki sjást eftir eldri hjörur), skrá úr járni, lykill fylgir (lykkjan brotin af), skráarlauf úr látúni. Okar eru festir undir enda loksins við gaflana. L. (loksins) 33.2, br. 18, h. 17.7. 2. Nokkuð gisinn. Stór sprunga á lokinu. Gat við hliðina á nú- verandi skráargati. Nokkuð af ryðguðum nöglum kringum skráar- gatið og ofan á lokinu. Ómálaður. 5.Á.r. 3. Flatt upphleyptur útskurður á loki, hliðum og göflum. Jurta- skrautverk á báðum hliðum og á lokinu, en bandbruðningur („tigla- flétta“) á göflunum, sem eru alveg eins. Breidd bandsins er rúmlega 1.5 sm. Hliðarnar eru einnig líkar innbyrðis. Bútur af stönglatein- ungi, sem byrjar í vinstra horni að neðan og myndar aðeins eina eiginlega beygju. Er hún fyllt af stórri grein, sem vefst upp í undn- ing. Hún sendir út frá sér tvær minni greinar, sem einnig vefjast upp. Aðalstöngullinn hefur fleiri hliðargreinar af sömu gerð, og ganga sumpart í sömu átt sem hann, sumpart í öfuga átt. Aðeins fá frammjó, sveigð blöð með innskorinni miðlínu. Stönglarnir hafa innri útlínur og þverbönd, þar sem þeir greinast sundur. Stöngulbreiddin er fyrir það mesta um 1 — 1.5 sm (breiðari við upphafið). Skurður- inn á lokinu er líkur, en munstrið svolítið öðruvísi. — Verkið fremur gott. Fjör og þróttur í jurtaskrautinu. 4. Ártal ekkert. (MÞ: Frá síðari hluta 18. aldar að líkindum.) 5. Áletrun engin.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.