Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1957, Page 42

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1957, Page 42
46 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS 4. Ártal ekkert. (MÞ: Líklega frá fyrri hluta 19. aldar.) 5. Áletrun engin. 6. L: R. Arpi, Uppsölum, keypti, 1883. 1. 38.858. Stokkur. Nokkuð stór tréstokkur með loki. Með skraut- verki. L. 27, br. 18.5, h. 17. 2. Málaður með dökkgrænni olíumálningu að utan, beinlitaðri (gul-hvítri) að innan. 74.A.k. 3. Höfðaletur á hliðum, öðrum gafli og lokinu. Lokið er viðgert, við það hefur ein höfðaleturslína slitnað í sundur. 6. L: R. Arpi, Uppsölum, keypti, 1883. (Ofanskráðar upplýsingar frá L. Hluturinn fannst ekki í ágúst 1954. Sennilega búinn til úr rúmfjöl. Hæðin er fremur venjuleg rúm- fjalarbreidd.) 7. MÞ: Draglok á; hespa úr látúni sett á annan enda loksins og fest á keng efst í gaflinum. Málaður grænn utan, en hvítur innan. Annar gaflinn og hliðarnar eru sýnilega bútar af rúmf jöl, sem hefur verið útskorin á framhlið, með rósastreng, djúpt og laglega skornum í mörgum sívafningum, eptir miðjunni og höfðaleturslínu fyrir ofan og neðan; hinn gaflinn er með útskornum, upphleyptum, 2 greinum. — Af fremri enda fjalarinnar vantar dálítið; lokið er af honum og byrjar áletrunin á því; þar næst er gaflinn, þá önnur hliðin og loks hin, sem er aptari endi fjalarinnar, heill að kalla. — Milli gaflsins og hliðarinnar (fyrri) vantar dálítið í. Áletrunin er alþekkt sálmsvers: Huertseme/greinis - - - sott/seinasta/dkiemurdaud/ansnottnætu /rkualas/------ligniotalattuþ/aiesumiggisa (þ. e. G. J. son á). — Fjölin er sennilega frá 18. öldinni, en stokkurinn gerður á 19. öld og hefur verið nýlega málaður, er hann kom til safnsins. 1. 38.859. Stokkur úr furu, festur saman með trétöppum. Með renniloki. Annar endi þess er skorinn í boga í miðju, þar sem er skor- in bátlöguð dæld til að taka í (naglarfar). L. (stokksins) 32, br. 20.5, h. 19.8. 2. Með talsvert stórum sprungum. Efri kantur er brotinn af á báðum hliðum. Ómálaður. 160.N.ay. 3. Útskurður á loki, hliðum og göflum. Munstur úr samhliða dregnum, sveigðum línum, sem mynda hjartalagaðar myndir. Hinir einstöku hlutar eru alltaf samansettir af undningi með „hala“. Skipt í hluta með samhliða, innskornum línum langs eftir. Útfylling inni í
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.