Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1957, Síða 142

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1957, Síða 142
146 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS minjavörður var formaður í undirbúningsnefnd þeirrar sýningar, og lagði bæði hann og aðrir starfsmenn safnsins mikla vinnu í hana. Skálholtssýningin var opnuð með hátíðlegri athöfn í safninu 2. júlí og var opin almenningi til 15. júlí. í þessu sambandi má og nefna sýningu á verkum Ásgríms Jónssonar í tilefni af áttræðisafmæli hans. Hún var að vísu ekki í salarkynnum Þjóðminjasafnsins, held- ur Listasafnsins, en þjóðminjavörður átti sæti í sýningarnefnd og kom því allmikil vinna á starfsmenn safnsins vegna þessarar sýn- ingar. Nokkrar sýningar einstaklinga voru haldnar í bogasalnum, Kir- sten Kjær hélt málverkasýningu, Ljósmyndarafélag Islands hélt sýningu á amerískum ljósmyndum og Gerður Helgadóttir og André Enard sýndu höggmyndir og málverk. Safnauki. Færðar voru á árinu 50 færslur nýfenginna safngripa, en margir einstakir gripir eru í sumum þeirra. Flestir voru gefnir safninu. Keypt var skatthol frá 1773, úr eigu Jóns Teitssonar Hóla- biskups, og signetshringur frá Hvammi í Kjós. Meðal helztu gjafa eru 7 málverk eftir Sölva Helgason, gefandi Halldóra Bjarnadóttir, lítill róöukross með Limoges-verki, gefandi Kristmundur Bjarnason, Sjávarborg, úr Ólafs Davíðssonar, gefandi Hannes Davíðsson, Hofi, málarakassi Arngríms Gíslasonar, gefandi Björg Arngrímsdóttir frá Selá, snældusnúöur með rúnaletri, gefandi Haraldur Ólafsson banka- ritari, silfurarmband eftir Björn Ólafsson gullsmið, gefandi Jón Björnsson, fyrrum kaupmaður á Þórshöfn. Sérstöku máli gegnir svo um forngripi, sem grafnir hafa verið úr jörðu á vegum safnsins, og voru þeir venju fremur margir á árinu. Vaxmyndasafniö. Engin breyting varð á vaxmyndasafninu, en að- sókn heldur með minna móti, þó ekki til verulegra muna. Örnefnasöfnun. Ari Gíslason örnefnasafnari vann eins og áður fyrir styrk þann, sem til örnefnaskráningar er ætlaður í fjárlögum. Hann skrifaði undirbúningsbréf í 8 hreppa í Suður-Þingeyjarsýslu og ferðaðist síðan um sama svæði til skráningar, kom á rúmlega 200 bæi. Á Akureyri dvaldist hann í viku og safnaði örnefnafróðleik gamalla Þingeyinga þar. Þá hreinskrifaði hann á árinu og gekk að öllu frá örnefnaskrám í 4 hreppum í Barðastrandarsýslu og 3 í Vestur-lsafjarðarsýslu, alls á 7. hundrað blaðsíður. Magnús Finnbogason frá Reynisdal skráði örnefni í Skaftártungu- hreppi. Söfn hans bætast við örnefnasöfn Þjóðminjasafnsins, þó að Fornleifafélagið standi straum af kostnaði.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.