Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1918, Side 1

Eimreiðin - 01.01.1918, Side 1
Eimreiðin] Eimreiðin komin ,heim‘. Sjálfstœðishugur þjóðar vorrar hefir komið fram með ýmsum hœtti á síðari árum. Og einn vottur hans er áhugi sá, sem hefir sýndur verið á því, að fly tja sem flest af því, sem þjóðin á, heim iil Islands. Æðsta stjórnin hefir verið flutt heim. Æðsta mentastofnunin er og heim þomin. Sama er að segja um Hafnardeild Bóþmenta- félagsins og svo er um margt fleira. Verslun landsins er og að mestu þomin heim og yrði of langt að telja alt er hér að lýtur. Vœntanlega verður það nú eigi með slíf(um stórtíðindum talið þó að „Eimreiðin' flytjist heim. En það er svo með hvern hlut, að hann stœl(kar og smœl(f(ar eftir því, hvaðan á hann er horft. Og því verður að virða á betra veg fyrir Eimreiðinni þó að þessi heimflutningurinn sé talsvert merkilegur, þegar á hann er horft úr hennar eigin bœjardyrum. Eimreiðin er fœdd og uppalin i fjarlœgu landi. En samt hefir hún jafnan nœrst af íslensku lofti, og getur eigi af öðru þrifist. Hefir það stundum hlotið að vera henni nokkur ráðgáta, hvi hún þprfti ávali að sjá dagsins Ijós fprsta sþifti svo fjarri ákvörðunar stað sínum. Og nú hefir heimsstprjöldin mikla tek'ið svo óvœgum höndum á hverju lífssambandi landa milli, að Eimreiðin hefir naumast náð andanum svona fjarri lífsloftinu íslenska. Rœður hún það því af að flptja sig nú að fullu og óllu heim. Hún er nú að bprja 24. árið, og fer því senn að verða fullveðja og að öllu sjálfri sér ráðandi. Framvegis mun hún svo koma út í Repkjuvík, sem tekur við flestu þvi, er frá Kaupmannahöfn flptst. Halda vill hún áfram með líku sniði og áður, reyna að vera
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.