Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1918, Side 51

Eimreiðin - 01.01.1918, Side 51
Eimreiðin\ GUÐINN GLERAUGNA JÓI 51 ÞaS var ekki til neins aS koma upp, þar sem eg var, en eitthvað varð eg aS taka til bragSs. Án þess aS hugsa um þaS frekar klofaSist eg yfir borSstokkinn og hlammaSist niSur i þarann og braust áfram af alefli í niSamyrkrinu. Eg stansaSi aS eins snöggvast, kraup niSur, beygSi mig aftur á bak og horfSi upp. ÞaS var svo einkennilegt, aS sjá þennan ljósgræna bjarma og skipsbátinn og svo negrabátana tvo, lengst uppi, ofurlitla og líkasta eins og aflagaS H. ÞaS var ekki neitt yndislegt aS horia þarna upp og vita hvers vegna bátarnir voru á einlægu ruggi og flugi. „ÞaS voru einhverjar þær herfilegustu tíu mínútur, sem eg hefi lifaS á ævi minni, aS skrönglast þarna áfram í myrkrinu. VatniS þjappaSi utan aS mér eins og eg væri á kafi í sandi. Mig logsveiS í brjóstiS og fýlan ætlaSi aS kæfa mig, því aS mér fanst eg ekki anda öSru aS mér en myglu og rommi. SjóS-bullandi! Svo fanst mér eins og eg væri aS skríSa upp einhverja brekku. Eg litaSist aftur um, hvort eg sæi bátana, og hélt svo áfram. Eg stansaSi svo sem fet undir vatnsskorpunni og reyndi aS átta mig á því, hvert eg væri aS fara, en vitanlega sá eg ekkert nema speglun af botninum. Þá rak eg höfuSiS upp úr, eins og eg hefSi rekiS þaS gegn um spegilgler. Undir eins og höfuSiS var komiS upp úr, sá eg, aS eg var fast viS land, rétt hjá skóginum. Eg leit í kring um mig, en bátarnir og skútan voru í hvaríi, hinu megin viS vikurhrúgurnar. í einhverjum meSfæddum asnaskap afréS eg aS hlaupa inn i skóginn. Eg tók ekki hjálminn af mér, en eg opnaSi annaS augaS, og er eg hafSi sopiS hveljur nokkrum sinn- um, óS eg í land. Þér getiS ekki ímyndaS ySur, hve yndislega hreint og mjúkt loftiS var á bragSiS. „Þér getiS því nærri, aS þegar maSur er meS fjóra þumlunga af blýi neSan í skónum og höfuSiS innan í koparhlunk á stærS viS fótbolta og er búinn aS vera þrjátíu og fimm mínútur niSri í vatni, þá verSur maSur nú varla nafnfrægur fyrir hraShlaup. Eg hljóp eins og latur maSur til vinnunnar. Og þegar eg var á miSri leiS, hvaS sé eg þá? Heila hersing af negrum. Þeir komu út úr skóginum, beint á móti mér, eins og þeir væru gapandi af undrun. 4
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.