Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1918, Qupperneq 53

Eimreiðin - 01.01.1918, Qupperneq 53
Eimreiðin] GUÐINN GLERAUGNA JÓI 53 fara eins og dæmafár silakeppur. Þaö leyndi sér ekki, aö þeir voru búnir aö fá eitthvert yfirnátturlegt álit á mér. „Þá stökkur einn þeirra upp eins og byssubrendur og fer að benda og gjörir allskonar fáránleg teikn til mín um leiö, og hinir fara allir að horfa ýmist á mig eða eitthvað úti á sjónum. ,Hvað gengur nú á?‘ hugsa eg. Eg sneri mér við, hægt og seint til þess að glata ekki tign minni, og þá sé eg hvar þeir koma með ,Banya- Prýðina' fram fyrir nesið, og reru fyrir henni á nokkrum bátum. Ó, hvað það var hörmulegt að sjá þetta. Þeir bjuggust auðsjáan- lega við því, að eg mundi kannast við hana, svo að eg baðaði út handleggjunum skeytingarleysislega, eins og mig varðaði ekk- ert um þetta. Svo sneri eg við, og hélt aftur í áttina til skógarins. Eg baðst fyrir eins og eg orkaði. Eg man að eg sagði aftur og aftur: ,Ó drottinn, frelsaðu mig frá þeim! Ó drottinn, frelsaðu mig frá þeim!‘ Það eru ekki nema bjánar, sem engar hættur hafa reynt, sem geta talað með lítilsvirðingu um það að biðjast fyrir. „En þeir voru nú ekki á þeim buxunum, að láta mig komast svona undan. Þeir hófu nokkurskonar djöfladans í kringum mig, og þokuðu mér á þann hátt nær og nær troðningi, sem lá inn í skóginn. Það var alveg augljóst, að þeir litu ekki á mig sem bretskan þegn, hvað sem þeir annars héldu um mig, og sannast að segja hefir mig ekki i annað skifti langað minna til þess að leiðrétta þann misskilning. „Þér eigið nú ef til vill bágt með að trúa því, nema þér séuð kunnugur siðum villimanna, en þó er það satt, að þessi fáfróðu og vitgrönnu grey fóru með mig beina leið til guðsdýrkunar- staðarins, og leiddu mig fram fyrir hinn heilaga svarta stein, sem þar stóð upp á endann. Mig var nú farið að gruna margt um það, hve fádæma vitlausir þeir voru, og undir eins og eg sá stein- inn, kom mér ráð í hug. Eg rak upp ógurlega dimt gaul eða murr, ,vú-vú-vó‘ og dró lengi seiminn í sama tón, baðaði út handleggjunum og barði frá mér. Síðan gekk eg að skurð'- goðinu, fádæma dræmt og hátíðlega, velti því á hliðina og sett- ist á það. Mér veitti sannarlega ekki af, að setjast niður, því að kafarafötin eru engin föt fyrir heitu löndin. Eða, svo eg víki þvi við, þau eru nokkuð mikil föt fyrir heitu löndin. Þeir stóðu á
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.