Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1918, Side 64

Eimreiðin - 01.01.1918, Side 64
64 HELJARTÖK MIÐALDAVELDANNA [Eimreiöin allmikil lönd gefin, „gjöf Pippins“. J?ar með er stofnað veraldarvald páfans. Afleiðing þess var sú, að ítalía log- aði í ófriðareldi allar miðaldirnar og lengur. Karl mikli samþykti að vísu þessa landagjöf en stjórnaði kirkjunni með fastri hendi. Yið hliðina á honum varð páfinn að þjóni og þegn. Á jóladaginn árið 800 átti páfinn að krýna son Karls til konungs. En áður gekk hann að Karli og krýndi hann til keisara. — það var beint bragð af páfa, og Karl vissi naumast um að slíkt væri á seiði. Karl sagði á eftir, að hefði hann vitað um hvað gerast mundi, hefði hann aldrei stigið fæti í Péturskirkjuna. Kirkjan sigraði þrátt fyrir alt i viðskiftum sínum við Karlungana. Páfinn vék Frakkakonungi frá og krýndi Pippin til konungs og Karl til keisara. pað þýddi h a n n þannig, að páfinn hefði vald til þess að skipa fyrir um konunga og keisara. Hann eignaðist veraldar- vald. Og loks gengu páfarnir milli bols og höfuðs á eftirmönnum Karls. En hugsun Karls hefir vafalaust verið lík og Napóleons mikla löngu seinna, þegar hann setti s j á 1 f u r kórónuna á höfuð sér og drotningu sinni. pað er óþarfi að rekja lengra undirbúninginn og aðdrag- andann að atförum Hildibrands. Páfinn í Róm þóttist engum þurfa að lúta. Og sporið upp í setningar Hildi- brands, sem fyr voru nefndar, er ekki langt. II. Tíunda öldin hefir verið nefnd „járnöldin“ eða „myrkra- öldin“ í sögu páfadæmisins. Hver páfinn öðrum lítilmót- legri og viðbjóðslegri settust á stól Péturs. Keisaradæmi Karlunganna leið undir lok seint á 9. öldinni og þar með var endir bundinn á alla röð og reglu. Páfadæmið hafði ekkert við að styðjast. pcgar þýska ríkið lyftir upp höfð- inu undir stjórn Ottóanna, skánar um stund fyrir þeirra tilstyrk, en svo syrtir bráðlega að aftur. Gekk svo framan af 11. öldinni. 1033 settist að páfastóli sá aumasti páfi,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.