Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1918, Side 80

Eimreiðin - 01.01.1918, Side 80
80 HÉLJaRTÓK MIÐALÍJAVELDANNA [Eimreiðin og á það vaðið reið Hinrík. Hann kom snögglega að borg- inni. Mótstaða var lítil og lið hans streymdi inn. Pófinn flýði og komst með naumindum inn i Engilsborgarkast- alann. Sá kastali stendur hátt og er ákaflega rammger. paðan gat svo páfinn horft á auðmjúka manninn frá Kan- ossa með mótpáfann við hlið sér, þar sem þeir héldu í sigurför til Péturskirkjunnar. Um tveggja ára tíma gekk í þaufi. Ýmist réði Hinrik öllu í borginni eða þá að hann varð að hafa sig á brott þaðan. Ef rita ætti sögu Rómaborgar á miðöldunum, þá yrði það ljóta stagliö, endalausar byltingar og umskifti. Sá, sem mesta hafði peningana í það og það skiftið, var hæstráðandi. En í marsmán. 1084 var Hinrik búinn að koma ár sinni svo vel fyrir borð, að hann gat látið setja Guibert inn í páfaembættið „formlega“ og kallaði hann sig Clemens III. Að því loknu hugði hann að taka Engils- borg og ná Gregoriusi á sitt vald hvað sem það kostaði. Menn Gregoríusar sendu í ofboði til Róberts Guis- karðs, og brá hann við snögglega. Hann vissi, sem var, að gæti Hinrik brotið páfann algerlega undir sig, þá mundi röðin koma að sér næst. Tók hann því 6 þúsund riddara og 30 þúsund fótgönguliðs og hélt með skyndingu til Rómaborgar. pegar Hinrik komu fregnir af ferð Róberts, þorði hann ekki annað en hafa sig á brott úr Róm. Guis- karð braut alla mótstöðu á bak aftur og tók borgina, og hófust nú ógurlegustu hryðjuverk. það var engu líkara en dagar Alariks og Genseriks væru komnir aftur. Hús voru rænd og menn og konur drepið eða selt í ánauð eða haft á braut, og mikill partur borgarinnar lá í ösku. Slíkar hörmungar leiddi Gregorius yfir borgina með þráa sínum og valdaæði. „Menn greinir á, hvort Neró hafi brent Róm árið 64, en enginn er i efa um, að það var Gregoríus VII sem átti sök á ráni og brennu Rómaborgar 1084.“ Eftir nokkra daga fór Guiskarð burtu úr Róm og hafði Gregoríus með sér. pað var hörmuleg sjón, sem blasti við honum, þegar hann í’endi tárvotum augum yfir borg- ina í síðasta sinn. Svo lauk hans völdum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.