Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1918, Síða 96

Eimreiðin - 01.01.1918, Síða 96
96 BEINASTA LEIÐIN [.EimreiSin í hug. HvaSa von gátu þeir haft um það, aS kippa nokkru í lag meö þessu? Máttu þeir ekki búast við því, aö félagar þeirra sjálfir réSu þeim bana, er þeir yrSu svikanna vísari? En nú kom nokkuS óvænt fyrir. Þegar Hermann kom til fé- laga síns hinu megin, var sá í miklum samræSum viS félaga sinn. Og hvaS heyrir hann þá? Þeir eru reyndar aS tala um þetta sama. Og eins var um tvo þá næstu hinu megin viS Jó- hann. Þarna voru þá sex menn, allir aS ræSa um þetta sama. „Hvernig stendur á þessu,“ segir Schwitz. „ÞaS var eg einn, sem......“ „Nei, nei,“ segir Max. „Þeir eru aS tala um þetta alstaSar hérna i skotgryfjunni. Eg fyrir mitt leyti er lengi búinn aS hugsa um þetta, aS eg ætti ekki aS drepa sakiausa menn. En í kvöld hefi eg ásett mér aS hætta því -—■ þó aS eg verSi kall- aSur raggeit og settur upp viS vegg. Svo hafSi eg orS á því viS hann Ágúst, en hann greip þá fram í fyrir mér um þetta sama. Eg gæti best trúaS, aS þaS yrSi aS skjóta alla her- deildina í fyrra máliS. En þaS verSur þá þvi áhrifameira." „Þeir halda aS viS höfum orSiS vitlausir," segir Hermann. „Klukkan er fjögur,“ segir undirforinginn. „VeriS tilbúnir!“ ÞaS kom augnabliks ys og þys og svo stein-þögn. Enginn varS eftir, til þess aS skrifa heim og skýra frá því, aS þeir hefSu dáiS fyrir hugsjón, sem var þeim dýrmætari en keis- arinn og föSurlandiS og jafnvel Beta. Undirforinginn gerist órór og ráSgast viS annan foringja. „FlýtiS ykkur, menn! ÞaS birtir óSum,“ segir hann í skip- unarrómi. En nú heyrist eins og þytur eSa suSa frá mannfjöldanum: „Hinir koma ekki. Mennirnir eru aS leggja niSur vopnin.“ „GuS komi til! Leggja niSur vopnin? Ha? HvaS á þetta aS þýSa?“ spyr foringinn. „Eg veit þaS ekki, foringi, en mennirnir eru alstaSar aS leggja niSur vopnin og fara.“ Hermanni verSur litiS til Jóhannsj og þeim hvorum til annars. BáSir stóSu upp og allir á eftir þeim. „ViS skulum koma og líta á,“ segja þeir, eins og í draumi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.