Aldamót - 01.01.1902, Blaðsíða 35
39
aö ,,Dagskrá“ gat oröiö til. Og meö svona löguöum
brjóstgæöum hafa menn syndgaö — fyrst og fremst á
móti þessum landa vorum, stutt að því, aö hann léti
sinn verra mann við sig ráöa í staö þess að bæta fyrir
bresti liðinnar tíðar við einhverja heiöviröa atvinnu,—
og enn fremur syndgað gegn þjóöflokki vorum í heild
sinni, haldið lífinu í því blaöi, sem vita mátti um fyr-
irfram aö hlyti að veröa málgagn vonzkunnar og
óhreinleikans.
Fyrir nokkrum árum las eg skáldsögu eina eítir
brezka konu, Marie Corelli. En titill sögunnar er
,,Sorgir Satans. “ Aðal-persónan í sögunni er djöfull-
inn sjálfur. Hann hefir gjörst maður og setst aö hér
í heirni. En mjög fer því fjarri, aö persóna hans sé
ljót eða fráfælandi. Þvert á móti er hann tignarleg-
ur, mjög fjarri því aö vera flysjungslegur, helur al-
vörugefinn, og yfir andliti hans er sýnilegur rauna-
blær, enda lýsa orð hans því jafnaðarlega, að hann
býr yfir huldum harmi. En harminum veldur sektar-
þungi fjarlægrar fortíöar og þar af leiðandi drottin-
legur refsingardómur, sem hann vissi aö aldrei gat
oröiö aftur tekinn. Meöfram og einna helzt fyrir hinn
raunalega svip og hiö raunalega tal veröur persóna
hans aölaöandi. Menn kenna í brjósti um hann og
þeim fer að þykja vænt uin hann. Og þaö kveður
svo ramt að hlýleika-tilfinningunum honum til handa,
aö kona ein gift veröur ástfangin í honum, hræðilega,
hryllilega ástfangin, og það þó — aö því er viröist —
beint á móti vilja hans. Sú syndsamlega ástar-
saga endar með því, aö konan ræöur sér bana.
En áöur en hún skilur við er hún í örvænting aö rifja
upp fyrir sér ýms brot af skáldskapnuin ljóta og óguö-