Aldamót - 01.01.1902, Blaðsíða 74

Aldamót - 01.01.1902, Blaðsíða 74
nafni Frederic Harrison. Hann kallar kenningu sína ,,trúarbrögö manndómsins“ (Religion of Humanity). A Englandi eru nokkur félög, sem fylgja þessum lífs- skoðunum og hafa enda kirkjulegt sniö á sér og kirkju- Hgar athafnir. Auk þess, sem þessi manndóms kenn- ing hefir óbeinlínis haft áhrif hér í landi, þá hafa einnig verið mynduð félög lík þeim á Englandi. Einn slíkur söfnuður er í Chicago. Þegar Frederic Harri- son var þar staddur í vetur, kom söfnuðurinn saman í stórhýsinu Auditorium, og meðal annars, sem þar fór fram, var það, að Mr. Harrison ,,skírði“ þar tveggja ára gamalt barn. Skírn þessi er í því fólgin, að barnið er hátíðlega helgað manndóminum, og for- eldrarnir skrifa undir skuldbinding í þá átt, að láta líf barnsins hjálpa til að fullkomna manneðlið. Náskyld þessari stefnu siðfágunarianar, er hreyf- ingin nýja hérlenda, sem kallar sig ,, The Nezv Huinan- is?n“. Postuli þeirrar stefnu er hinn ungi mælsku- maður Edward Howard Griggs. Hann er hálærður maður og var um nokkur ár prófessor við Stanford University, en sagði því embætti af sér til þess að geta gefið sig allan við því, að prédika fyrir mönnun- um fullkomnun mannlegs lífs. I vetur flutti hann tfu fyrirlestra, einn á viku, í Boston, og var aðsóknin svo mikil, að ekkert hús fekk rúmað alla. Hann talaði þar um þá menn ýmsa, er hann telur hafa verið mesta og fullkomnasta. Grundvallar kenning hans er sú, að fullkomnunin búi í manninum sjálfum, en hana þurfi að vekja í fyrstu og svo varðveita með grandvar- leik lífernisins. Hann vill því láta kenna mönnunum að 1 i f a, og sjálfur leggur hann niður hreinar og há- leitar reglur fyrir hugarfari manns, og sýnir fagrar,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178

x

Aldamót

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.