Aldamót - 01.01.1902, Blaðsíða 174

Aldamót - 01.01.1902, Blaðsíða 174
Þórhallur sagt frá honum. Lætur honum manna bezt að rita stuttar en greinilegar æfisögur erlendra merkismanna. Auk þess hefir alma- nakið ýmsan fróðleik meðferðis að vanda, sem mikið er á að græða fyrir alla þá, er hann vilja nota. — Þá kemur líka Andvari með ýmsan fróðleik. Hannes Hafstein, sýslumaður, sem svo lengi hefir þögull setið í valdsmanns-sessi sínum, ritarþarum þjóðfund íslendinga 1851, en framan við ritið eru myndir af fimm helztu þjóðfundarmönnunum, Eggerti Briem, Jóni Guðmundssyni, Jóni Sigurðssyni, Halldóri Jóns- syni og Kristjáni Kristjánssyni. Síðast í ritinu standa kvæði tvö eftir hann líka og munu þau áður hafa prentuð verið. Annað eru íslands- ljóð, sungin á aldamótahátíð ísfirðinga 1. jan. 1901. Hitt er ort við áraskiftin 1901—1902. Bæði kvæðin eru herhvöt til þjóðarinnar að rísa nú upp sem endurfædd þjóð, svo að huzsjótiir rœtint og aftur fari að morgna. Sami karlmenskubragurinn er yfir kvæðum þessum eins og kvæðum hans frá yngri árum. En það er naumast í þeim sami hraðinn, sami eldurinn, sama spriklandi æskufjörið. Það er ekki laust við, að þau séu dálítið þunglamalegri en búast hefði mátt við. — Embættis- og flokksbróðir Hannesar, Lárus H. Bjarnason, ritar um stjórnarskrármálið, Bogi Th. Melsted um heimastjórn eða Hafnarstjórn. Svo Andvari, sem áður hefir farið svo spaklega, ríður nokkuð vígalega fram á völlinn í þettasinn. Síra Þórhallur áréttar með nokkurum orð- um tilkjósenda. Og Halldór Jónsson ritar um bankamálið. Þorvaldur Thoróddsen leggur til nokkura þætti úr jarðfræði Islands. Það verður talið Andvara til gildis, að þar er þ5 verið ósleitilega að ræða áhuga- mál þjóðarinnar nú í þetta sinn og er það góðra gjalda vert. — Þriðja og síðasta hefti af þjóðmenningarsögu Norðurálfunnar er þriðja bókin af ársbókum félagsins. Það er fjörugt og skemtilega rituð bók og ef- ast eg ekki um, að þeir, sem hún einkum er ætluð, hafi nokkurt gagn af að lesa hana, þó fljótt sé yfir sögu farið og nokkuð lauslega. ísafoldarprentsmiðja heldur áfram að gefa út Fornsöguþættina. sem þeir Pálmi Pálsson og síra Þórhallur Bjarnason hafa búið til prentunar, og áður hefir verið getið um í Aldamótum. Komin eru nú fjögur af þessum einkar hentugu smákverum. fyrsta kverinu eru brot úr Eddunum, svo menn fá þar skýrt og greinilegt yfirlit yfir goðafræ*ina gömlu og átrúnað feðra vorra; þar eru líka brot úr Forn- aldarsögum. öðru kverinu eru brot úr Njálu, og eru þeir kaflarnir valdir, sem bezt lýsa helztu söguhetjunum. þriðja kverinu fáum vér að sjá Hörð Grímkelsson, Skallagrím, Egil son hans, Einar skála- glamm, Helgu hina fögru, Blundketil, Björn Hítdælakappa, Arnór jarlaskáld, Þórólf Mostrarskegg, Snorra goða, Víga-Styrr, Steinþór á Eyri, Björn Breiðvíkingakappa, Þórstein surt, Halldór Snorrason. I fjórða kverinu koma þau Þórólfur bægifætur, Arnkell goði Þórgunna, Unnur djúpúðga, Höskuldur Dala-Kollsson, Ólafur pái, Kjartan Ólafs- son, Guðrún Ósvífursdóttir og Gestur Oddleifsson. Með því að lesa þessi litlu kver kynnast menn helztu söguhetjunum íslenzku í fornöld. Fjölda af unglingum þykir aðgengilegra að lesa þessar litlu bækur og fá þar að vita alt um mennina, sem þeir svo oft heyra um talað úr fornsögunum, en að taka sögurnar og lesa þær í heild sinni, En á hinn bóginn fer hvern þann, sem þessi litlu kver hefir lesið, að langa til að lesa sögurnar í samhengi. Skýringar eru fáeinar aftan við kver jpessi, en vel hefðu þær mátt vera nokkuð fleiri og ítarlegri en þær eru,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178

x

Aldamót

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.